Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 117

Morgunn - 01.06.1930, Page 117
M 0 R G U N N 111 k°st á, að geta fengist frá þeim, sem telja sig fara me5 fullri vitund til æðri heima, einkum ef jafnframt er &er>gið út frá því, að sögumenn segi satt og rétt frá öllu, sem fyrir þá ber. Þessi kona er ekki í neinum vafa um, að það, sem hún segir frá, hafi í raun og veru alt borið fyrir hana. Þessi ferðalög eru eins lifandi fyrir hug- skotssjónum hennar, og hvert annað ferðalag, sem menn fara hér á jörðinni. Prú Larsen hafði ekki, fremur en aðrir, sem orði5 hafa fyrir þessari reynslu, gert neina tilraun til þess að fara viljandi úr líkamanum, heldur kom það henni í fyrsta sk*fti alveg að óvörum. Hún segir, að eitt kvöld hafi kán legið vakandi í rúmi sínu, og verið að hlusta eftir 1>V1» að maður hennar var að æfa sig á fiðlu ásamt nokkr- Um öðrum mönnum, niðri í húsinu. Alt í einu fanst henni 'oftia yfir sig einhver einkennileg tilfinning, líkast því, Sem hún væri að falla í yfirlið. Hún reyndi að verjast Pessu eftir mætti, en það var árangurslaust, henni fanst Un smám saman missa máttinn, þar til hún hætti alveg að heyra hljóðfæraleikinn niðri, eða vita neitt af sér. vað lengi þetta ástand stóð yfir, vissi hún ekki, og ekki emur hvað gerðist í kringum hana á meðan, en þegar Un fékk meðvitundina aftur, stóð hún á gólfinu, við hlið- ma á rúminu sínu, og horfði á líkama sinn, sem lá í þvL Un sá greinilega alla andlitsdrætti, og virtist hún lík- Ust því, sem hún myndi vera dáin. Henni fanst ekkert Veiulega einkennilegt við þetta, og leit þarna á sjálfa °í? í kringum sig í herberginu, og sá að alt var þar eins og hún átti að venjast, og eins heyrði hún nú aftur •ióðfæraleikinn að neðan. Sneri hún nú til dyra, fór í gegnum hurðina og út . ganginn. Hún ætlaði, eins og hún var vön, að kveikja raí'magnsljósinu, en það gat hún auðvitað ekki. Reynd- he Vai' engm l?örf á því, segir hún, því að frá líkama lý,nilar s^a^a^ hjart ljós, sem var nægilegt til þess að a UPP herbergið. Henni varð ])á litið í spegil, og þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.