Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 5

Morgunn - 01.12.1933, Page 5
MORGUNN 131 menn á mentabraut voru framan af töluvert óþolinmóð- ir og viðkvæmir fyrir hinu stöðuga íslenzku-tali hinna eldri manna. Þeir fundu til sinnar eigin fáfræði í nýju landi og þeim virtist mest um það vert, að kapp væri lagt á að samlaga sig hinu nýja umhverfi og gjöra sig hæfan til þess að sigra í þeirri lífsbaráttu, sem þar var háð. Þeir gátu ekki betur séð, en að íslenzkan og umhugsun um fjarlægt, frekar snautt land að ytri menningu, væri traf- ali og hlekkur um fót manna í þessari framsóknarbar- áttu. Og því fór svo um tíma, að þetta viðhorf dró allmikið úr áhuga manna fyrir íslenzkum efnum. En eftir því, sem mér hafa komið hlutir fyrir sjónir, þá er að verða á þessu áberandi breyting. Ungir læknar, lögmenn, kenn- arar og aðrir mentamenn hafa á síðari árum fylgst með íslenzkum félagsskap og áhugamálum á annan og á- kveðnari hátt en þeir hafa áður gjört. Meðal annars er vaknaður fyrir því töluverður áhugi að stuðla að því, að komið verði upp prófessorsembættum í íslenzkri tungu við háskóla þar, sem áhrif þeirra ná til, og á þann hátt vakin athygli fræðslustofnana álfunnar á þeim fjársjóð- um, sem bókmentir Islands búi yfir. Flestir menn hérlendis munu hafa heyrt meira eða minna um það, hvert starf Þjóðræknisfélagið hefir verið að leitast við að vinna til þess að halda við vinsamlegum hugsunum og þjóðerniskend til íslands. Félaginu hefir ekki eingöngu orðið mikið ágengt um þetta efni, heldur hefir það á ýmsan hátt orðið til þess að vekja athygli hins vestræna heims á íslenzku þjóðinni. Meðal annars hefir það verið verk þessa félags að vekja þann vinsemdarhug til Islands hjá stjórnarvöldum Kanada, að þau munu hér eftir ávalt bjóða einum eða tveimur íslenzkum náms- mönnum að stunda vísindaiðkanir við þarlendar menta- stofnanir. Starfsemi Þjóðræknisfélagsins í heild sinni er hinn mest áberandi vottur um þann áhuga, sem menn þar vestra hafa sýnt á því að viðhalda sambandi við Island. 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.