Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 12

Morgunn - 01.12.1933, Page 12
138 M0E6UNN halda uppi sambandinu við ísland og hvert menningar- legt tap það væri fyrir þá, ef því sambandi yrði með öllu slitið. En hitt hefir því nær ekkert verið skýrt, hvert gagn Island gæti af þessum börnum sínum hlotið og hvert tap það væri fyrir það, að sambandið slitnaði. Og sennilega er flestum málið mjög óljóst. Hér skal aðeins á það bent, að hver einasta menningarþjóð, sem sent hefir mikinn inn- flytjendahóp til hinnar vestrænu álíu, leggur nú hið mesta kapp á að varðveita sambandið við þá. Svo minst sé á þær þjóðir, sem oss er skyldastar, má geta þess, að sænskir merkismenn eru nú sendir árlega eða annaðhvort ár til Kanada til þess að fylgjast sem nákvæmast með lífi Svía þar og varðveita sambandið sem traustast. Norð- menn halda uppi skrifstofu í höfuðborg Vestur-Kanada í sama skyni. Islendingar í Vesturheimi eru að minsta kosti þriðjungur að höfðatölu á við heimaþjóðina, langsamlega meiri hluti þessara manna tala enn íslenzku og unna land- inu og óska að geta orðið því til heilla. Hafi nokkur þjóð ekki efni á því, að missa velvilja og samúð slíks marg- mennis hjá máttarmestu heimsþjóðum, þá er það sú smá- þjóð, sem þetta land byggir. Með máli því, sem hér hefir lítillega verið sagt frá, berst þjóðinni sennilega nokkuð einstætt tækifæri til þess að búa í haginn fyrir framtíðina. Engin ástæða er til þess að bera hér fram neinar ákveðnar tillögur um þá aðferð, sem nota skyldi við að koma því sambandi á, sem hér hefir verið mælt með. Enda hefir sá, er þetta ritar, ekk- ert umboð til slíks frá neinum aðila. Hið praktiska fyrir- komulag kemur nokkuð sjálfkrafa, er menn hafa áttað sig á og orðið sammála um, hvert þeir vilja stefna. En um- hugsun þeirra, sem velvildarhug hafa til íslenzku kirkj- unnar, mun sannfæra þá um, að glíma við þetta mál gæti orðið þeirri stofnun að lítt metanlegu gagni. Hún hefir aldrei þreytt sig mikið á trúboði og hún hefir jafnvel lát- ið undir höfuð leggjast þetta eina trúboðsstarf, sem var hennar sjálfsögð skylda að sinna. Vandkvæði þjóðkirkj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.