Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 24

Morgunn - 01.12.1933, Page 24
150 M0R6UNN mót og halda því afar lengi. Þegar eg tala um ,,mót“ í þessu sambandi á ég við sérstakt andlegt útsýni. Til dæm- is að taka getur ofstækisfullur Búddisti eða mjög guð- hræddur kristinn maður setið fastur í skorðum sinna jarð- nesku trúarbragða. Því að hinar sálirnar, sem hann er í samfélagi við, eru ef til vill líka fastar í hlekkjum þess- ara sérstöku hugmynda. Svo að þar kann hann að sitja og taka engum framförum í hugsana eða endurminninga veröld, sem full er af draumum kristinna manna eða Búddista. Hann situr fastur eins og í þreyfihorni kol- krabba. Þessi kolkrabbi er hin jarðneska hugmynd kristna mannsins eða Búddistans um framhaldslífið, þeirra útsýn yfir alheiminn, eins og hún myndaðist á jörðinni. ,,Þér munuð skilja það, að slíkt ástand stefnir að því að tefja fyrir framíörum. Því að það er sama sem — svo að eg noti aðra samlíkingu — að dveljast í vitsmunalegu hýði, lifa í jarðneskum hugmyndum liðins tíma. Og það er nauðsynlegt að sálin komist á ferðalagi sínu í það á- stand, að hún geti metið þær hugmyndir, en ekki látið þær drotna yfir sér, eða látið fangelsa sig af takmörk- unum þeirra. „Þessar fylgjur jarðnesks átrúnaðar ná ekki í anda- manninn. Hinir miklu meistarar lenda ekki í þeim snör- um. Kristur, sonur guðs, fór inn í Hades, en hann dvaldist ekki á neinum öðrum tilverustigunum. Kristur fékk inn- blástur sinn beint frá guði og var ekki í sambandi við neina hóp-sál. Hann fór úr Hades inn í æðsta ástandið. Hann var í sínu jarðneska lífi tengdur við guðdóminn. En sérhver kristinn maður, sem er fæddur á jörðinni, er innblásinn af einhverjum anda, sem er orðinn að einstak- lingi. Þegar eg tala um anda, sem er orðinn að einstak- lingi, þá á eg við það, að hann sé hugsun guðs; svo að hann er ekki guð, ekki uppspretta alls lífs. „Það eru til margir ofstækisfullir krisnir menn, sem reyndar hafa lifað ráðvöndu lífi á jörðunni, en drýgt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.