Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 43
MOKGUNN 169 aminn hvílist; og eftir því, sem ég þekki til að næst verði komist nú um þessi efni, er ég sannfærður um það, að þegar rannsóknum á draumalífi mannanna fieygir fram, muni þær verða ein öflugasta stoðin undir trú manna á framhaldslífið, einkum vegna þess að sú tegund dulrænnar reynslu er lang-almennust enn sem komið er; því að ef það verður sannað, að sumir draumar gerist með þeim hætti að sálin yfirgefi líkamann í bili, mælir að mínu viti engin skynsamleg ástæða með því að hún deyi fyrir fult og alt þegar líkaminn deyr. Fjöldi manna heldur því fram, að um marga drauma sé svo farið og óneitanlega eigum vér marga vel vottfesta drauma, sem eina skynsam- lega skýringin á virðist vera sú, að sálin hafi yfirgefið lík- amann til að geta öðlast þá vitneskju, sem draumurinn veitti Eitt algengasta dæmið þessu til sönnunar er það, að menn sjá i svefni mann, hlut eða landslag, sem þeir hafa aldrei séð áður og svo kemur upp úr kafinu síðarmeir, að hlutur- inn lítur nákvæmlega eins út og draumamaðurinn, eða — konan — sá hann, og ennfremur eru til áreiðanlegar sögur um það að sofandi menn hafa séð atburði — einkum slys — sem voru að gerast í fjarska. Ég veit að um þessi efni ríkir víða afkáralegur hugs- unarháttur, hleypidómar og skaðleg trúgirni, en á páskun- um hlýt ég að minnast draumanna vegna þess að ég er sannfærður um, að þeir tímar koma að fyrirbrigði þeirra verða svo rannsökuð af sálfræðingum, að þeir — draum- arnir — verða ein af meginstoðunum undir upprisutrú mannanna; en eg er sannfærður um að draumarnir eru ein hlid upprisunnar, ein hliðin á sjálfstæðri starfsemi sál- arinnar utan líkamans, starfsemi, sem er miklu margþætt- ari en oss grunar, en sem er oss að svo miklu leyti hulin, vegna þess hve lítil tök vér kunnum á sambandinu á milli draumvitundarinnar og dagvitundarinnar. Og þá kem ég - að hinu atriðinu, sem allir hljóta að viðurkenna að sé þýðingarmikið fyrir upprisutrúna, en það er sú merkilega staðreynd, sem nefnd er á máli nútímasál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.