Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 51

Morgunn - 01.12.1933, Síða 51
M0R6UNN 177 því, að fyrir mig kom mjög óþægilegt atvik. Ég næstum skammast mín fyrir að segja frá því. Ég fór frá Hesle- mere kl. 2.27 eftir hádegi í annars flokks vagni. Þar voru inni tvær konur og einn karlmaður. Þegar lestin stanzaði við Godolming, fóru konurnar út úr vagninum, og vorum við því tvö ein eftir í vagninum, ég og karlmaðurinn. Þeg- ar lestin var komin af stað aftur, stóð hann upp úr sæti sínu og settist fast hjá mér. Ég varð hrædd og ýtti hon- um frá mjer. Hann neitaði að fara og reyndi til þess að kyssa mig Ég var bálreið. Við flugumst á. Ég tók regn- hlifina hans og barði hann, en hún brotnaði og eg var far- in að óttast að hann yrði mér yfirsterkari; en þá fór lestin að hægja á sér, aður en hún stöðvaðist við Guildford- stöðira. Hann varð hræddur, slepti tökum á mér og áður en lestin var komin að pallinum, stökk hann út og hljóp burtu. Ég var í mjög æstu skapi, en regnhlífina hef ég«. »Ég sendi tíl hennar skrifara minn með bréf og sagði að mér þætti leitt að frétta, hvað fyrir hana hefði komið og bætti við: Verið hughraustar og komið með regnhlífina hans á miðvikudaginn! Hún svaraði um hæl: Mér þykir leiðinlegt að þér skulið vita nokkuð um þetta. Eg hafði ásett mér að segja engum frá því. Eg skal koma með brotnu regnhlífina, en það var regnhlífin mín en ekki hans. Þegar hún kom til að borða hádegisverðinn á mið- vikudaginn, þá staðfesti hún sögu sína í öllum atriðum og sýndi mér brotnu regnhlífina, sem var hennar, en ekki hans. Hvernig skeytið ruglaðist um þetta atriði, veit ég ekki . . . Það skal tekið fram, að ég hafði enga hugmynd um járnb autarlestina, sem hún ferðaðist með, og hafði engan minsta grun um að neitt sérstakt hefði komið fyrir hana«. Stead segir um þetta ennfremur: »Siðan þetta skeði eru liðin fimtán ár og á þvi tíma- bili hef ég oft tekið á móti samskonar ósjálfráðum skeytum frá mörgum vinum mínum og svo er enn. í sumum þessum skeytum er þó tiltölulega meira um villur, en hitt venjan, að skeytin séu undursamlega rétt. Eg er ekki í neinum 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.