Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 52

Morgunn - 01.12.1933, Page 52
178 MORGUNN vafa um að slík ósjalfráð firðbréf frá vinum mínum og þeim, sem hafa samúð með mér, gerist, tel þau séu eins raunveruleg og ritsímaskeyti, eða hver önnur staðreynd daglegs lífs«. Þá segir Stead frá því, að hann þekki ekki færri en tíu menn, sem riti ósjálfrátt skeyti frá lifandi vinum sín- um. í eitt skifti er Stead var á ferð í Svisslandi, fekk hann slíkt ósjálfrátt skeyti frá vini sinum í Englandi. Skeytið sagði rétt frá öllum atvikum, en það var einkennilegt við þetta, að »sendandanum« hafði verið sérstaklega hughald- ið um að leyna fyrir Stead þeim viðburðum, er skeytið sagði frá. í fyrirlestri, sem Stead flutti 1893 fyrir London Spi- tualist Alliance, lýsir hann nokkru nánar þessum ósjálfráðu skeytum sínum frá lifandi vinum hans. Skeytunum gæti hann alls ekki náð nema frá sumum. í skeytunum frá sumum væri að langmestu leytí sagt rétt frá, en frá öðr- um væri í þeim undarlegur hrærigrautur af réttum og röngum frásögnum, sagt frá viðburðum, sem enginn fótur hefði verið fyrir og stundum reyndust öll skeytin tóm vit- leysa. í eitt skifti fekk Stead skeyti, þar sem sagt var frá viðburði, er þá var ekki kominn fram, en kom þó fram nokkrum dögum síðar. En ekkert virðist verða um slíkar »forspár« dæmt, nema allir málavextir séu vel kunnir. í eitt skifti samdi Stead við konu í Gloucestershire, um að hann skyldi sitja rólegur heima hjá sér kl. 10,30 e. h. og reyna að ná frá henni ósjálfráðu skeyti, er hún ætlaði að reyna að senda honum. Hjá honum rituðust ýms- ar frásagnir og eins og um hafði verið samið, sendi hann konunni þegar afrit af skeytinu, til þess að fá að vita, hvað hún hefði ætlað að segja honum. Niðurstaðan af þessu varð sú, að Stead hafði ritað eitt eða tvö atriði, af sex eða sjö, sem hún hafði einbeitt huga sínum við að koma til hans á þennan hátt. Hitt, sem í skeytinu stóð, voru hugsanir hennar, sem hún hafði ekki ætlað að senda, en sem hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.