Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 55

Morgunn - 01.12.1933, Síða 55
MORGUNN 181 Óttinn við vísindin. Útuarpserinöi eftir Einar H Kuaran. Mér þykir ekki ólíklegt, að einhverjum þyki þetta nokkuð kynleg fyrirsögn. Eru ekki vísindin átrúnaðar- goð mannkynsins? Hafa ekki vísindin þrengt sinni lífs- skoðun upp á vestræna menn, svo að hún hefir í raun og veru orðið þeirra trúarbrögð? Er það ekki algengast að líta til vísindanna með þakklæti og vonum? Þakklæii fyrir þær óhemjulegu breytingar, sem þær hafa valdið á kjörum mannanna á nokkurum síðustu áratugunum; vonum um ókomin gæði, sem oss kann að geta óljóst dreymt um, en vér finnum, að vér getum ekki gert oss neina ljósa grein fyrir. Mér finst eg heyri menn hugsa: „Við hvað á maðurinn?" Eg vona, að einhverjum verði það ljósara, þegar eg hefi lokið máli mínu. Fyrir tæpum tveim árum las eg stutta skáldsögu, enska. Hún segir frá vísindamanni, sem hafði fundið ráð til þess að sprengja upp jörðina á einu augnabliki. Ilug- myndin er bygð á kenningunni um atómin (ódeilin), sem sé raðað, líkt og plánetum, kringum kjarna, sem sam- svarar þá sólinni, ef vér höldum oss við sólkerfis-líking- una. Ef unt væri að fá vald á þessum kjarna, koma hon- um í samband við annan atóma-kjarna, þá leystist með því orka, sem oss fæsta dreymir um. Það er t. d. fullyrt, að í einum sykurmola búi næg orka til þess að sprengja upp stærstu herskip. Vísindamaðurinn í sögunni hafði nú fundið upp vél til þess að ná valdi á atómakjörnunum, og með henni gat hann sprengt sundur jörðina. Hann ætlaði ekki að láta sitja við uppfundninguna, heldur nota hana í þessu augnamiði tiltekið kvöld. Þá átti jörðin, tneð öllu því, sem á henni er, að farast. Síðari hluti sög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.