Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 57

Morgunn - 01.12.1933, Side 57
MOEGUNN 183 smáu plánetur í atómakerfunum — fengjust til að sam- einast atómakjörnunum í vatnsefninu, þá mundu hest- ■öflin, sem losnuðu, verða enn 120 sinnum meiri. Enginn vafi leikur á því með vísindamönnum, að þessi afskap- lega orkulind er til. Ekki stendur á öðru en eldspýt- unni til íkveikjunnar eða öllu heldur sprengingartólinu til þess að hleypa hvellinum af stað. Vísindamennirnir •eru að leita að þessu. Uppgötvist þessar orkulindir og nái menn valdi á þeim, þá mundi það valda þeim breytingum á högum mannanna, að ekki yrðu þær samanbornar við breyting- arnar, sem gufuvélin olli fyrir fjórum mannsöldrum. — Landaskipunin og loftslagið mundu hlýða fyrirskipun- um mannanna. 50 þúsund smálestir af vatni mundu nægja, «f þær væru notaðar á þann hátt, sem minst hefir verið á, til þess að flytja írland út í mitt Atlantshafið. Regnvatns- magnið, sem fellur á dálítinn blett á jörðunni, mundi vera nóg til þess að þíða allan ísinn við bæði heimskautin". Eg ætla ekki að tefja tímann með því að fjölyrða um þær breytingar, sem Winston Churchill gerir ráð fyr- ir, að vér getum átt von á — svo sem breytingar á sam- göngufærunum og matarframleiðslunni. Samt get eg ekki stilt mig um að minnast fáum orðum á það barna- uppeldi, sem hann hugsar sér að geti beðið mannkyns- ins, og þau áhrif, sem kunni að verða höfð á fóstrið í móð- urlífi. Hann telur ekki þann möguleika langt undan landi, að unt verði með þeim á'hrifum og uppeldinu að ráða því, hvernig maðurinn verður, hvort hann verði hæfur til líkamlegs strits eða hugsanastarfsemi. Það liggi við, að það sé nú þegar á valdi mannanna að framleiða mann- skepnur, sem, til dæmis að taka, séu búnar ágætum lík- amskröftum, en með sálargáfum, sem vextinum hafi ver- ið kipt úr að því leyti, sem hentugt kynni að þykja. Það kynni að mega framleiða mannverur, sem væru færar um að fást við vélar, en hirtu ekki um neitt annað o. s. frv. Oss hryllir við jafnvoðalegum möguleikum, og lög krist-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.