Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 59

Morgunn - 01.12.1933, Síða 59
MORGUNN 185 f járhagslegu vandamál, sem hagur hverrar þjóðar og allr- ar veraldarinnar veltur á. Andspænis þessum vandamál- um verður glamrið á ræðupöllunum og vaðallinn í dag- blöðunum að engu. Menn hafa lengi vitað það, að lýðræðið er óhæft til þess að verða leiðtogi eða hreyfiafl til framfara. Ekkert af þingum hinna miklu þjóðlanda nútímans er fulltrúi fyrir nokkurt brot af þeim styrkleik eða vizku, sem býr með þjóðinni. Miklar þjóðir eiga ekki sína færustu menn að leiðtogum, né þá menn, sem mest vita um málefni þeirra, né jafnvel þá, sem hafa nokkura samfelda þjóð- málasannfæring. Lýðræðisstjórnirnar láta rekast eftir því sem mótspyrnan er minst, líta skamt fram undan sér, kaupa sig áfram með friðunarbitum og smáskömtum og greiða sér götuna með þvættingi, sem lætur vel í eyr- um. Aldrei hefir verið minna samhengi eða fyrirhyggja í atferli þeirra; og samt bíða þeir innan skamms breyting- ar, sem, til góðs eða ills, munu ekki aðeins umturna öllu fjármálafyrirkomulagi veraldarinnar, heldur líka félags- lífi og siðgæðisútsýni sérhverrar fjölskyldu. Það eru kommúnistarnir einir, sem hafa ákveðna fyrirætlun og sitt fagnaðarerindi. Og fyrirætlun þeirra er toi'tíming alls einstaklingsfrelsis og fagnaðarboðskapur þeirra er grundvallaður á hatrinu. „Víst er um það, segir Winston Churchill enn fremur, ,,að jafnframt þekking og valdi mannanna, sem þeir hafa safnað að sér með sívaxandi og ómælilegum hraða, hafa mannkostir þeira og vizka ekki tekið neinum sýnilegum framförum. Heili nútíðarmannsins er ekki að neinu veru- legu leyti öðru vísi en heilinn í þeim mannverum, sem háðu orustur sínar og unnu hver annari hér á jörðunni fyrir miljónum ára. Eðlisfar mannsins hefir hingað til haldist sama sem óbreytt. Þegar nægilega mikið sverfur að — hungur, ótti, ófriðarástríða, eða jafnvel kalt hyggjuvitsæði — þá vitum vér vel, að nútímamaðurinn fremur hina voða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.