Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 65

Morgunn - 01.12.1933, Side 65
M0K6UNN 191 1 ton Churchill talar um — að hyldýpið sé fyrir framan fæt- urna á okkur, eins og Ludvig Dahl segir. Hættan magnast auðvitað margfaldlega við þau nýju öfl, sem vísindin kunna að kenna mönnunum að taka í þjónustu sína. En þrátt fyrir það verðum vér að gera ráð fyrir, að mennirnir séu skynsemi gæddar verur. Um veraldarófrið- inn, sem margir eru óneitanlega hræddir um að komi, er það að segja, að ekki virðist annað en hrein og bein brjál- semi að leggja út í hann, eins og nú er komið. Öllum ber saman um, að enginn mundi vinna sigur í þeim ófriði. Allar þjóðir mundu lamast. Vér erum komnir að þeim kynlegu vegamótum, að drápstækin, sem þjóðirnar hafa verið að sækjast eftir, til þess að geta unnið hver á ann- ari, eru sem stendur bezta tryggingin fyrir friðnum — ef til vill eina tryggingin. En óneitanlega finst mér svara kostnaði, að athuga ráðin gegn hættunni, sem þessir tveir veraldarmenn, er eg hefi sérstaklega tekið ummæli eftir, stjórnmálamað- urinn og bæjarfógetinn, benda mönnum á. í raun og veru eru það sömu ráðin, sem boðskapur sá virðist hafa byrjað á, er mannkyninu var fluttur fyrir 1900 árum — að menn- irnir taki sinnaskiftum. Ludvig Dahl bendir á guðstrúna sem leiðarstein. Hann bendir auðvitað á mikið fleira, gerir allnákvæma grein fyrir sínum hjálpræðishugmynd- um. Hann bendir meðal annars á vitsmunasambandið við annan heim, sem hann hefir sjálfur fengið svo merkilega reynslu af. En þungamiðjan í hans ráðum er sinnaskiftin. Sama er að segja um Winston Churchill. Það er, eftir hans hugmyndum, miskunnsemin, meðaumkunin, friðar- viljinn og kærleikurinn, sem þarf að eflast; samfara við- leitni mananna verður að vera trúnaðartraust og örugg ódauðleikavon; og menn verða að bæla niður valdafíkn- ina og metorðagirndina. En hvaða líkur eru til þess, að nokkur slík sinnaskif ti geti verið í vændum sem þau, er þessir menn eru að minn- ast á? munu menn spyrja. Eru þær nokkurar? Er nokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.