Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 68

Morgunn - 01.12.1933, Síða 68
194 MORGUNN hann þurfti afar nauðsynlega að fá undirskrift á víxil, en að sá, sem átti að skrifa á hann, var alveg að fara úr bæn- um, en það gat orðið afar óþægilegt, ef ekki hefði náðst í manninn. Mér finst enginn vafi á því, að Árni hafi þama vitað um þetta og verið áhyggjufullur út af því, hvort Níels mundi takast að gera þetta svo fljótt sem þurfti. Við jarðarförina var fjölmenni mikið. Nokkrir vin- ir hans báru hann fyrsta og síðasta áfangann að gröf- inni. Mér hefir verið sagt, að kona ein, sem ekki var þá í líkfylgdinni, hafi séð hann ganga á undan kistunni, er vinir hans báru hana allra síðasta áfangann að gröf- inni. Eg trúi þessu vel, því að eg sá hann altaf við og" við um daginn. Þegar lokið var jarðarförinni, fórum við heim til þeirra Kvarans hjóna. Frú Kvaran fanst hún fá ómótstæðilega löngun til að fara heim til sín með ekkju Árna — frú Lilju — og dóttur hans og tengdason. Eg og kona mín fylgdumst með. Eftir að við höfðum verið þar nokkura stund, féll eg í ,,trance“. Hér fer á eftir frásögn þeirra, sem þarna voru: Eins og vant er, kom Svendsen fyrstur, og var svo glað- ur út af því að fá tækifæri til að lofa Árna að tala við vini sína. Þar næst kom Indriði. Ilann heilsar öllum, en ávarpar svo frú Kvaran, og segir: „Þakka þér fyrir, mamma,1 að þú tókst þau heim með þér. Eg var að reyna að láta þig finna það, að þú ættir að taka þau með þér, og mér hefir tekist það“. Þá kom Árni og talaði við þau nokkra stund. Það samtal verður ekki sett hér, en eins atriðis verð eg að geta. Eitt sinn meðan á samræðunni stóð, víkur hann sér að tengdasyni sínum, Níelsi, og segir við hann : „Níels minn, það er blað á skrifstofunni minni, sem lent hefir* á skakkan stað; þú verður að leita að því sem allra fyrst; það er mjög áríðandi, að það glatist ekki“. Ekki getur 1) Indriði kallar frú Kvaran oftast mömmu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.