Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 69

Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 69
M 0 11 G U N N 195 hann g-ert grein fyrir, hvaða blað þetta sé, en auðfund- ið, að honum var þetta áhugamál. Eftir að Níels kom heim, fer hann í skrifstofuna og verður það fyrst fyrir, að hann flettir sundur ómerki- legum blöðum, sem hann hafði lagt til hliðar, og ætlast til, að yrði brent, en innan um þau finnur hann áríðandi skjal, sem hafði í ógáti farið þar með, og hefði það get- að orðið ómetanlegt tjón, hefði það farið í eldinn með hinum blöðunum. — Ekki er nú alveg víst, nema að ein- mitt fyrir þetta hafi Árni getað forðað miklu verðmæti frá eyðingu, eða öllu heldur, að hann með þessu hafi forðað tengdasyni sínum frá mjög miklum erfiðleikum. Sumir munu nú segja, að það sé í hæsta máta und- ariegt, að hann hafi getað vitað um blaðið, en þó ekki getað gefið nákvæmari lýsingar en áður er getið, ekki getað sagt hvar það var, og hvaða skjal þetta var. En við þekkjum ekki nema að litlu leyti þá erfiðleika, sem eru á því að koma í gegnum þetta efni; við vitum ekki nema að það myndist einhvers konar hula, eða að sá, sem kominn er yfir um, komist eins og inn í þokubelti, er hann á að koma aftur inn í efnisheim okkar. Það er auðvitað satt, að oft kemur það fyrir, að skilaboð eins og þetta koma ekki að notum, af því að við skiljum þau ekki og getum því ekki notfært okkur þau. En ot't — já, líklega langoftast — koma þau ekki að notum, af því að við trúum þeim ekki og látum þau sem vind um eyr- un þjóta, eða þá, að við nennum ekki að leggja neitt á okkur til þess að leita eftir ráðning þeirra. Síðastliðin ár vorum við Árni vanir að hittast á morgnana, og labba saman eitthvað um bæinn eða jafn- vel út úr honum. Sérstaklega var þetta orðið að fastri venju á hátíðismorgnum, en þá fórum við ætíð vestur í bæ og heimsóttum vin okkar Jón Magnússon yfirfiski- matsmann og konu hans. Á hvítasunnudagsmorgun næstan eftir lát Árna fanst mér nokkuð tómlegt, er eg fór einn þá leið, er við höfðum gengið saman áður. Þeg- 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.