Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 71

Morgunn - 01.12.1933, Síða 71
MORGUNN 197 í einu ávarpar hann okkur og segir: „Jæja, eruð þið nú svo tilbúin að fara yfir um, að þið þurfið ekki nema viku til þess að átta ykkur, eins og eg?“ Henni fanst, að okkur setti hljóð. En eftir litla stund finst henni að hún svari: „Já, ætli við myndum ekki reyna það“. Kirkjuferðin. Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er af fundi, sem haldinn var á heimili frú Lilju Kristjánsdóttur, Laugav. 37, síðastliðið haust. (ísl. J. var miðill). Meðal þeirra, sem komu í samband, var Árni Jónsson. Eftir að hann hafði heilsað og talað nokkuð við konu sína og dóttur og aðra vini, sagði hann eitthvað á þessa leið: „Fyrir nokk- uru kom til mín maður og spurði mig, hvort eg vildi koma með sér í kirkju. Eg játaði því auðvitað. Hann fór þá með mig að afar stóru húsi, að mér fanst, og við gengum inn í hliðina á því, nokkuð nálægt miðju. Er við komum inn, sé eg, að þetta er afar stór salur, þó sér- staklega gríðarlega langur. Hann var alveg fullur af fólki. í innri enda hans er birta mikil og mjög skraut- legt og fallegt að sjá, en eins og smádimmir eftir því sem utar dregur, og þegar eg horfi út í ytri enda hans, finst mér jafnvel vera algert myrkur. Eg ætla að færa mig upp í birtuna, en leiðtogi minn aftrar mér frá því og eins og heldur mér föstum. Eftir litla stund hefst söngur, og er það eitt hið yndislegasta, sem eg hefi heyrt. Það var sem tónarnir snertu hverja taug í mér. Það var sem þeir lyftu mér og hrifu mig, svo að eg vissi varla af mér. Mér fanst eg' kominn í slíkt ástand, sem ekki er hægt að lýsa. Eftir litla stund birtist afar fagur mað- ur í innri enda salsins. Hann var í skínandi klæðum, og var sem geislaði út frá honum öllum. Hann talaði, en um hvað hann talaði, það get eg ekki sagt ykkur nú. Mér finst eins og eg hafi ekki getað greint nein orð, en áhrifin, sem það hafði á mig, voru dásamleg. Mér fanst eg finna smæð mína, en þó fanst mér eg fyllast krafti,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.