Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 80
206 MORGUNN sést fyrri, og að eg hafði aldrei þekt neitt af þessu fólki, og aldrei komið á þá staði, er eg var að lýsa. Hún vissi, að enginn af þeim, sem voru þarna, hafði t. d. séð prest þann, er hafði gift hana, svo að þetta var alt í hæsta máta undravert. Síðast kemur gömul kona. Eg lýsti henni nokkuð. Hún stendur í dyrum á húsi og Sigríður fyrir utan dyrnar. Alt í einu sé eg, að fæturnir á þessari gömlu konu, sem í dyrunum stendur, eru svo stórir, að þeir líkjast ekki nein- um mannsfótum. Það er eins og fæturnir séu tvær tusku- hrúgur. Eg segi Sigríði frá þessu, og þál komu tár í augu hennar af fögnuði og hún andvarpaði af gleði. Hún kann- ast þarna við þá beztu vinkonu, sem hún hafði eignast, og hún sagðist hafa elskað mest af öllum þeim, er hún hefði kynst. Hún segir að lýsingin af henni sé ná- kvæmlega eins og er hún hafi kvatt hana í síðasta sinni. Hún var þá orðin hrum, en sérstaklega voru fæturnir alveg bilaðir. Hún gat ekki verið í skóm eða sokkum, heldur varð hún að vefja um þá tuskum neðan frá og upp að hné. Það var kominn svo afar mikill bjúgur í fæturna. Eins sá eg að annað augað í henni var öðruvísi en hitt, og stóð það heima, því að hún hafði haft gler í auganu. Jarðarför og hríðarveður. Sumarið eftir var tengdadóttir hennar, Pálína ekkja Bjarnadóttir hér á ferð, og vorum við þá kvöld eitt sam- ankomin hjá J. M. og I. f. Er við vorum að drekka kaffið finst mér þessi sama gamla kona koma og segja: ,,Eg bið að heilsa Sigríði minni, og spurðu, hvort hún muni hvern- ig veðrið hafi verið, er eg dó og var jörðuð“. Á sama augnabliki finst mér eg sjá gömlu konuna í líkkistunni, og um leið er sem eg sé kominn út í hörkufrost og blind- hríðarveður. Eg segi frá þessu öllu og bið Pálínu að skila þessu til tengdamóður sinnar. Hún, Pálína, vissi ekkert um, hvernig veður hefÖi verið er gamla konan hafði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.