Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 82
208 MORGUNN ir mig þeirri blíðu, er sá einn getur úti látið, sem er snort- inn af þeirri æðstu tilfinningu sem til er, kærleikanum. Eg get ekk lýst þeim yl, sem um mig fór, og mér fundust þessi armlög þessarar gömlu konu meira virði, en þó mér hefði verið gefið of fjár. Eftir kvöldið, sem eg gat um áður, að eg talaði við og lýsti fyrir Sigríði, móður Bjarna frá Álfhólum, hefi eg ekki orðið var við hann nærri eins oft og áður. Það var eins og hann þá hefði náð því marki, sem hann hefði verið að keppa að. Og mér finst stundum eins og þarna hafi komið fram röð af atburðum í sambandi við þetta, sem allir hafa eins og verið framleiddir til þess að koma þessu í framkvæmd. Þeir byrja á því, að vekja áhuga hjá þeim hjónum J. M. og I. L, því að það var ef til vill eina leiðin til þess að koma gömlu konunni inn í þetta, og eg verð að segja, að þeir, sem unnu að þessu, hafa unnið vel og dyggilega, og árangurinn hefir orðið góður. Pabbi þinn átti bágt. Á fundi, sem var hjá J. M., sagði Steindór við Jón eitthvað á þessa leið: „Mikið átti pabbi þinn bágt með þig í dag, hann var að berjast við að láta þig vita, að þú værir að skrifa undir rangt skjal“. J. M. kannaðist við að hafa um daginn skrifað undir rangt skjal, sem hefði getað haft mjög alvarlegar afleiðingar, hefði það ekki uppgötvast nógu snemma. Enginn annarra fundarmanna vissi um þetta fyr en þessi skilaboð komu. Sýnir þetta eins og svo margt annað, að vinir okkar eru ekki hættir að hugsa um okkur, þó að þeir séu fluttir frá okkur yfir á annað tilverustig. Gættu vel að síðast í júlí og fyrst í ágúst. í maí síðastliðnum var eg ásamt konu minni og frú Lilju Kristjánsdóttur, ekkju Árna Jónssonar, staddur heima hjá Jóni M. og konu hans. Eg féll í trance, án þess þó að það ætti að verða fundur, er við komum þarna sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.