Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 83

Morgunn - 01.12.1933, Síða 83
MORGUNN 209 an. Meðal þeirra, sem komu í sambandið, var Á. J. Hann talaði um ýmislegt við ástvini og kunningja, en áður en hann fer, víkur hann tali sínu til J. M. og segir: ,,Jón, hafðu góðar gætur á öllu um mánaðamótin júlí og ágúst í sumar. Meira gat hann ekki sagt. Nú var ekki gott að vita, hvað þetta var. Snemma í ágúst fer J. M., kona hans og fleiri í ferðalag upp í Borgarfjörð. Þá er það dag einn, er þau voru á suðurleið, að Jón segist finna að nú muni það vera, að hann þurfi að hafa gát á öllu, og hon- um er ómögulegt að vera nema í námunda við bílinn sinn. Þau koma að Hreðavatni, og ætla út í hólma í vatninu. Kona Jóns þarf að hafa mikið fyrir því að fá hann með, en hann snýr aftur og að bílnum. Þau fara svo að Hvammi. Þar er alveg sama tilfinningin. Bílstjórinn ætlar að fara að finna bróður sinn, sem er þar skamt frá, svo að þau ætla að bíða á meðan. Þeim er boðið heim að Hvammi, en Jón þverneitar því, og þá fer ekki hitt samferðafólkið. Þau fara því inn í bílinn, en rétt á eftir fer Lilja Kristjánsdótt- ir að tala um einkennilega lykt í bílnum, og eftir augna- blik kemur greinileg brunalykt. Jón sér þá, að það er að kvikna í bílnum út frá rafmagnsleiðslu, sem lá að vindla- kveikjara. Hann grípur í ofboði ölflösku, sem lá í bílnum og hellir úr henni í það, sem byrjað var að sviðna. En sá strax, að þetta dugði ekki til lengdar. Bílstjórinn var kominn, hafði ekki fundið bróður sinn. Jón nær í hann, og hann tekur leiðsluna úr sambandi og með því var bílnum bjargað. Eins og sést á frásögninni, hefði bíllinn brunn- ið upp til agna, hefði Jón farið heim að Hvammi. Það er, eins og áður er sagt, erfitt að gera sér grein fyrir áhrifum eins og þessum, en af því sem á undan er gengið, að Árni er búinn að vara Jón við einhverju, síðast í júlí, eða fyrst í ágúst, þá finst mér ekki ólíklegt, að hann hafi verið þarna nálægur, og haft áhrif á Jón um það, að yfirgefa ekki bílinn. Líklegt að nokkru áður sé Árni búinn að sjá að leiðslan er biluð og að hætta getur stafað af henni á hverri stundu; þess vegna er það, að Jóni finst að hann 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.