Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 84
210 MORGUNN megi ekki fara úr bílnum við Hreðavatn, þó að íkveikjan komi ekki fram fyrr en þau eru komin þarna að Hvammi. Lilja Kristjánsdóttir sagði, að hún hefði fundið til líkra áhrifa og Jón, en ekki voru þau eins ákveðin. Eg er ekki í minsta vafa um, að Árni Jónsson hefir verið þarna á. bak við og auðvitað aðrir líka. Hann hefir áður fengið að vita eitthvað um þetta og nú séð að þetta, sem hann áður hafði séð óljóst, var að koma, og nú reið á að geta haft svo sterk áhrif á Jón að hann færi ekki augnablik frá bílnum. Mér finst ekki undarlegt, þó að Árna væri ant um þenna bíl Jóns, því að mér er kunnugt um það, að hann hafði í þessum sama bíl notið margra góðra ánægju- stunda með vini sínum J. M. og fleirum, sem farið höfðu margar skemtiferðir í bílnum. Oddur gamli. Oddur Sigurðsson var faðir Jóns bónda á Álftanesi á Mýrum. Jón var fyrri maður Mörtu Níelsdóttur. Er hennar nokkuð getið í erindi mínu í IV. árg. Morguns. Oddur á Álftanesi, eins og hann var oftast kallað- ur, var svolítið einkennilegur í máli vegna riðu, sem á honum var síðustu árin. Eg man ekki eftir að eg sæi hann nema einu sinni, þá lítill drengur. Hann kom í mörg ár í sambandið hjá okkur, og var ætíð kátur og skemtilegur. Hann var oft að tala um að hann væri að bíða eftir Höllu sinni, en það var kona hans, orðin fjörgömul; en altaf sagði hann, að hann yrði víst að bíða nokkuð enn. Svo var það sumarið 1924 að eg fór upp í Borgar- nes, og hafði þá fund hjá vinafólki mínu, og meðal þeirra. sem í sambandið komu, var Oddur gamli. Hann segir,. eftir að hann hefir talað nokkuð við fundarmenn, sem annars höfðu verið nákunnugir honum ,,Nú er Halla mín að koma; það er örstutt þangað til eg fæ hana“. Um haust- ið dó Halla kona hans. Eftir það bregður svo við, að hann kemur ekki í samband hjá okkur, þar til snemma í apríl árið 1927. Þá kemur hann alt í einu og er nú mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.