Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 98

Morgunn - 01.12.1933, Page 98
224 M 0 II G U N N „Vegurinn milli himins og jarðar“. Svo heitir bók, sem danski miðillinn nafnkunni hr. Einer Nielsen, hefir gefið út á þessu ári. Þetta er æfisaga útgefandans að því er að sálrænum efnum lýtur. Og sál- ræna hliðin hefir verið merkasta hliðin á lífi hans. Þessi bók stendur fyllilega jafnfætis þeim bókum, sem ágætir miðlar á Englandi hafa gefið út um reynslu sjálfra sín, og í raun og veru hefir hr. Nielsen frá meiru að skýra en allur þorri starsbræðra hans. En á Englandi er um auðugastan garð að gresja í sálrænum efnum. Með góðri samvizku má mæla með þessari bók við alla menn, sem dönsku skilja og áhuga hafa á rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Ritstjóri Morguns hefir ritað formála fyrir þessari bók. Hér fara á eftir tveir kaflar úr þeim formála: »Það er mér blátt áfram óskiljanlegt, að nokkur ó- hlutdrægur maður geti gengið með lítilsvirðingu fram hjá þeim vitnisburðum, sem lagðir eru friim í þessari bók. Margir þeirra, sem bera vitni um áreiðanleik fyrirbrigðanna, hafa haft svo gott tækifæri til að athuga þau, að annað- hvort hljóta þeir að vera vísvitandi lygarar, með óskiljan- legri löngun til þess að gera gabb að meðbræðrum sínum, eða að gáfur þeirra hljóta að vera langt fyrir neðan það sem alment gerist, ef þeir hafa Iátið leika á sig. Meðal þessara vitna eru margir mentaðir menn og nokkrir ágæt- ir vísindamenn. Ekki virðist minsta ástæða til að efast um að öll vitnin séu heiðarlegir menn. Auðvitað væri nokkuð öðru máli að gegna, ef fyrir- brigðin hjá hr. Nielsen væru eitthvað einstætt í veröldinni. Þá væri að sjálfsögðu meiri ástæða til að efast. En frægir vísindamenn hafa gengið úr skugga um samskonar fyrirbrigði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.