Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 99

Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 99
MORGUNN 225 i öllum hinum miklu menningarlöndum. Enginn óhlutdrægur maður, sem hefir nokkra þekkingu á málinu, efast um, að útfrymis-fyrirbrigði séu til. Mönnum kemur ekki að fullu saman um, hvernig á þeim standi. Sumir eigna þau ein- göngu áhrifum frá framliðnum mönnum, aðrir telja þau að öllu leyti runnin frá manninum sjálfum, og enn aðrir halda að þau séu samband af hvorutveggja. En um það að fyr- irbrigðin gerist er ekki minsti ágreiningur með þeim mönn- um, sem hafa rannsakað málið. Hvers vegna á þá að hafna vitnisburði danskra karla og kvenna?« »Einni hugsun hefi eg ekki getað varist meðan eg hefi verið að lesa þessa bók: ef Einer Nielsen hefði ver- ið loddari, ef hann hefði ferðast um heiminn og lýst yfir því, að það, sem hann væri að sýna, ætti ekkert skylt við spíritismann, ef hann hefði getað sýnt þau fyrirbrigði, sem lesa má um i þessari bók, í einkaheimilum manna, og án nokkurs sjáanlegs undirbúnings, og ef hann hefði leyft mönnum að líta eftir sér, eins og hann hefir gert, og eins og nákvæmlega er sagt frá í þessari bók, þá hefði hann notið aðdáunar mikils fjölda manna og þá væri hann stór- ríkur maður. Enginn loddari hefir komist svona langt. Mestu sjónhverfingamenn veraldarinnar hafa reynt að likja eftir samskonar fyrirbrigðum sem þeim, er menn hafa fengið að sjá hjá hr. Nielsen og það hefir farið hörmulega út um þúfur hjá þeim. En þó að þeim hafi ekki tekist að ná svo glæsileg- um árangri, þá hafa þeir náð saman miklu fé. Það hefir farið alt öðruvísi fyrir hr. Nielsen, af því að hann er ekki lodd- ari, og af því að fyrirbrigði hans eru ekki blekkingar. Reyndar veit eg að hann á marga vini, sem dást að hin- um dásamlegu sálrænu hæfileikum hans. En öðru hvoru hefir hann, vegna þessara hæfileika, orðið fyrir óvirðing og ofsóknum, sem hafa valdið honum mikilli áhyggju og sál- arþrautum og skemt heilsu hans, þó að svo furðulega hafi farið, að með þessari meðferð hafi enn þá ekki tekist að gera hinar sálrænu gáfur hans að engu. Og eftir því sem 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.