Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 107
MORGUNN 233 nokkur takmörk. Eg ímynda mér, að fæstir íslenzkir prestar fylgi nú þessari skoðun í orði og enn færri ef það er þá nokkur, jafnvel ræðuhöfundur sjálfur, sem geti þvingað sig til að trúa henni við nánari umhugsun; og ætla eg ekki með þessu að væna neinn um óheilindi. Og enn færri munu þeir af öllum almenningi, sem láta sér nú orðið detta í hug að trúa slíku. Séra Matthías Jochums- son, sem var spekingur, þótt ýmsar efasemdir ætti við að stríða, varð árið 1891 að bregða fyrir sig vömum fyr- ir það, að hann hafnaði þessari trú. Síðan hefir verið hljótt um málið, og Þórhallur biskup, sem þá stýrði Kirkjublaðinu elzta, lýsti yfir, að deilugreinar um málið mundu ekki fá rúm í blaðinu; eg get ekki skilið, að það hafi verið af öðru en því, að þetta átti ekki lengur rætur í hjarta hans sjálfs, þótt hann enn á þeim tíma vildi fara varlega að öllu. Það mundi ef til vill vera búizt við, að eg færði meiri rök fyrir staðhæfingum mínum, svo sem ritningargreinar og ritskýringar. En eg tel enga nauðsyn á því. Það hljóta allir að sjá, er þeir hugsa rökrétt og án þess að hleypa að neinum þvinguðum hugsanaflækjum, að það er hrein „contradictio in adjecto“ (algjörð mótsögn við það, sem viðurkent er) annai's vegar, að guð sé almáttugur kær- leikur, og hins vegar, að hann þoli að vita nokkura skepnu, sem hann hefir skapað, kveljast í e i 1 í f u m kvölum. Ef eitthvað er í nýja testamentinu, sem þykir ekki verða komizt hjá að skilja svo, þá verður að beita við það setningunni: „scriptura scripturæ enterpres“ (ritningin skýrir sig sjálf), og þá verður kenning guðs orðs um eilífan kærleika hans fortakslaust að útrýma kenningunni um eilífa útskúfun, hvernig sem hún kann að vera þar orðuð. Eg skal hreinskilnislega játa, að eg er ekki mikill ritskýrandi, og gjörist nú gamall og ryðgaður í ritn- ingunum. En eg skal aftur vitna í Harald Níelsson, og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.