Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 46

Morgunn - 01.12.1953, Síða 46
Kambansleikhús ★ Undirritaðan dreymdi nýlega draum, er menn hafa beðið um að birtur yrði á prenti. Hann var á þessa leið: Ég var staddur í tiginmannlegu fundarherbergi með eikarveggjum og eikarhúsgögnum, líkt og stundum er í brezkum klúbbum. Við fundarborð í miðju her- berginu sátu á að gizka 6 menn, en við enda borðs- ins var upphækkað púlt, og þar sat fundarstjórinn. Ég stóð annars vegar við borðið og var svo þungt í skapi, að ég vildi ekki setj- ast. Ég var sammála fund- armönnum, sem voru allir einhuga og ákveðnir í máli því, er til meðferðar var, en fundarefnið var að sjá um að flytja lík Guðmund- ar Kambans heim til Is- lands, og var fundurinn haldinn hér í Reykjavík og fundarmenn einhverjir hátt settir Islendingar, eink- um fundarstjórinn, sem ég man þó ekki hver var. Allir voru á einu máli um að Guðmundur Kamban skyldi flutt- ur heim og að samtök skyldu mynduð til þess og til að heiðra minningu hans og verk. Það var sorgþrunginn hiti í mönnum. Islenzkur útlagi og hugsjónamaður hafði verið myrtur erlendis, og vér Islendingar hirtum ekki um hann Guömundur Kamban.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.