Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 9

Morgunn - 01.06.1949, Síða 9
MORGUNN 3 ..... nú hafa þeir atburðir gerzt með oss, sem hafa knúið mig áfram. Engill dauðans hefir farið um þennan l3*. og er nú á ferðinni um þetta land. Margir hafa lent 1 Þungum hörmungum. Og þyngsta hörmungin hefir verið sú, að sjá á eftir ástvinum sínum yfir á landið, sem allur borri manna veit svo undur lítið eða ekkert um, og það ^eð þeirri meðvitund, að eiga aldrei að verða þeirra var framar í þessum heimi. Margir hafa reynt að létta þessar hörmungar með fé- §3öfum, sumir af frábærum drengskap og höfðingslund. sumir okkar hafa orðið að segja með postulunum: »Silfur og gull á ég ekki,“ — og haga sér eftir þvi. Og skýtur eðlilega upp þeirri hugsun, hvort ekkert sé það til í eigu manns, sem geti komið sér vel fyrir harmþrungn- ar sálir. Sumum oltkar hefir verið gefin gjöf, sem við teljum ^ýí'mætari miklum auði. Það er sú sannfæring, sem ætlazt °r til að þetta félag vinni fyrir. Það er vissan um ósýni- ^gan heim og framhaldslíf okkar, þegar þessu jarðneska lifi er lokið. Mér finnst það lýsa gegndarlausu vanþakk- lícfi við þann, sem hefir gefið okkur gjöfina, ef við reyn- Urn ekki að miðla af henni nú, ef við önzum ekki, þegar Sv° margar felmtraðar og sundurtættar sálir hrópa á hjálp °g huggun. • •. Við stöndum með óendanlega dýrmætan sannleik í ^óndunum, dýrmætari en nokkurn fána, sem blaktað hefir yfir nokkuru jarðnesku, fullvalda ríki. Drottinn hefir trú- að okkur fyrir því, að bera hann áfram til sigurs. Ég vona, að við gerum það.“ ■f erindinu tekur Einar H. Kvaran fram, að félagið ætli að starfa að grundvelli þeirrar sannfæringar, að sannanir ^rir lífi eftir líkamsdauðann séu þegar fengnar, og að ó^rkmiðið. sé, að breiða þennan sannleika út meðal þjóð- Hrinnar, þótt ekki sé þetta bindandi fyrir einstaklingana, s®m í félagið g£mgi. Þangað verði allir velkomnir, hverja koðun, sem þeir kunni að hafa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.