Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 12

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 12
6 MORGUNN ar H. Kvaran var að vona, þegar hann flutti fyrsta ávarp- ið á stofnfundinum í Iðnó. Málefni vort hefir átt svo mikið undir því að frjálslyndið væri virt, að vér hljótum jafnan að skipa oss í fylkingarbrjóst þeirra, sem halda vilja uppí merki frjálsrar hugsunar í andlegum málum með þjóð vorri. Það yrði of langt mál, enda yður kunnugt, að telja upP þá, sem mest hafa fyrir málið unnið innan félagsins, komið þar opinberlega fram og gegnt trúnaðarstörfum. Vér er- um þakklát þeim öllum, lífs og liðnum. En mig langar þá einnig til að minnast hinna, sem í kyrrþey hafa starfað á ýmsan hátt, og ekki sízt þeirra, sem frábæra trúfesti hafa sýnt félaginu frá byrjun, hafa sótt flesta félagsfundina um 30 ára skeið og unnið málinu gagn á margan hátt, þótt í kyrrþey væri. Langar mig þar sérstaklega til að þakka konunum mörgum trúfesti þeirra við málið og árna hinni ungu en sterku kvennadeild félagsins allrar bless- unar. Á áttunda fundi félagsins, 23. okt. 1919, skýrði forsetinn félagsmönnum frá því, að nokkurir menn hefðu bundizf samtökum um að stofna til tímarits, er bera skyldi nafnið MORGUNN, og vera málgagn Sálarrannsóknafélags ÍS' lands, „gefið út að tilhlutun þess“. Fyrsta heftið kom út fyrri hluta árs 1920. Þótt útgáfa ritsins væri ekki bein- iínis á vegum félagsins að öðru en því, að það studdi út- gáfuna með árlegum fjárframlögum lengi vel, þangað til félagið tók að öllu leyti við útgáfunni eftir andlát Einars H. Kvarans, hefir útgáfa MORGUNS frá öndverðu verið eitt höfuðverkefni félagsins, og ekki verður annað sagt en að á þeim vettvangi sé búið að vinna mikið verk. MORG' UNN hefir nú komið út í 29 ár, og hefir hann flutt þjóð' inni geysimikla fræðslu um málefni sálarrannsóknanna a h. u. b. 7000 blaðsíðum. Lengi vel blés ekki byrlega, hvað eftir annað lá við sjálft, að tímaritið yrði að hætta að koma út. En þrautseigja ritstjórans, E. H. Kv., bilað1 ekki, og vitanlega er það fyrst og fremst afburðahæfileik'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.