Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 16

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 16
10 MORGUNN þegar félagið var stofnað. Þá reið vitanlega á mestu að fá fólkið til þess að hlusta og lesa, og að leita eftir mönnum með sálrænar gáfur, þjálfa þær og nota. Þessu starfi verð- ur vitanlega haldið áfram, og í því erum vér einráðin. En hinsvegar hafa óneitanlega komið fram skuggahliðar á sumu því sálrænu starfi, sem fólk hefir farið að iðka, og af því höfum vér átt að læra það, að það er ekki nóg að hafa áhugann, og að engan veginn allir eru færir um að hafa slíkt starf með höndum. Það er betra að fullyrða of lítið en of mikið, og það er nauðsynlegt að vita, hvað má fullyrða. Vér megum ekki gleyma því, að frumherjarnir létu félagið heita ,,sálarrannsóknafélag“, og að með Þvl voru félaginu frá byrjun bundnar ákveðnar skyldur um varfærni og vakandi dómgreind. Ef menn vilja ekki hlíta visindalegum kröfum til sannana og halda fast við þset* eiga þeir ekki heima í félaginu, sem Einar H. Kvaran og prófessor Haraldur Níelsson stofnuðu og mörkuðu stefU' una fyrir. Þessu megum vér ekki gleyma, við þetta verðum vér að halda fast. Að öðrum kosti getum vér ekki búizt við að málefnið njóti virðingar með þjóðinni. Vér stöndum á tímamótum, en það erum vér í rauninm að gera hverja stund ævinnar. Vér erum stöðugt að kveðja hið gamla og heilsa nýjum áfanga. En vér heilsum hinU komanda með misjafnlega miklum feginleik. Oss veitist örðugt nú að líta með miklum fögnuði til framtíðarinnm fyrir mannkynið. En hitt dylst oss eigi, hve geysilegan þátt spíritisminn gæti í því átt að gera framtíðina bjarta, e\ mannkynið fengist til að láta af hinni sjúku tortrygg111 og hinum óheilbrigða efa og þiggja þá leiðsögn, sem verið er að bjóða oss frá ósýnilegri veröld. Þessi leiðsögn hefir mannkyninu staðið til boða á öllum öldum, en sálarranh' sóknirnar hafa opnað mannkyninu nýja möguleika til notfæra sér þessa ómetanlegu hjálp í stríði sínu. En mannkyninu sýnist ekki liggja í miklu rúmi að not' færa sér þessa hjálp, það hefir meiri trú á hinum efnis legu framförum og af því er það að súpa seyðið. Þekking'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.