Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Side 17

Morgunn - 01.06.1949, Side 17
MORGUNN 11 arþorstinn er mikill, en meinið mikla er, að hann beinist ekki að því, sem nauðsynlegast er af öllu: að manninum s3álfum, öflum þeim, sem með honum búa, möguleikunum, Sem með honum dyljast og örlögum hans út yfir gröf °g dauða. Að þessum rannsóknum, sem vissulega eru kauðsynlegri en allar aðrar fyrir hamingju og farsæld mannkynsins, er Sálarrannsóknafélag Islands að starfa. ^ér skulum rísa úr sætum í virðingar- og þakklætisskyni við minning þeirra, sem með oss og fyrir oss hafa unnið á liðnum árum, og ganga örugg en auðmjúk móti nýjum áfanga, nýju starfi. E. t. v. þætti einhverjum fróðlegt að vita, hverjir hafa flutt eða sent til flutnings á fundum félagsins þessi 260 erindi á liðnum árum, en þeir eru þessir: Einar H. Kvaran, rithöf. (34 erindi). Haraldur Níelsson próf. (16 erindi). Jón Auðuns, dómkirkjuprestur, (49 er- *ndi). Einar Loftsson, kennari, (27 erindi). Kristinn Dan- lelsson, præp. hon., (22 erindi). Jakob Jóh. Smári, magister °g skáld, (12 erindi). Isleifur Jónsson, aðalféhirðir, (10 0rindi). Halldór Jónasson, cand. philos., (8 erindi). Páll Einarsson, f. hæstaréttardómari, (6 erindi). Þórður Sveins- s°n, læknir, (5 erindi). Guðrún Guðmundsdóttir, frú, (5 erindi). Eggert P. Briem, fulltrúi, Gretar Ó. Fells, rithöf., ^igúrður Kvaran, læknir, og Einar Nielsen, miðill, hver hieð 4 erindi. Guðmundur Hinarsson, bóndi, Hallgrímur Jónasson, ^ennari, Hallgrímur Jónsson, f. skólastjóri, Ragnar E. ^varan, prestur, og Sveinn SigurðsSon, ritstjóri, hver með 3 erindi. Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Guðmundur Friðjónsson, ^áld, Indriði Einarsson, skáld, Jakob Jónsson, prestur, Jénas Þorbergsson, útvarpsstjóri. MartaJónsdóttir, ætt- fræðingur, Sighvatur Brynjólfsson, tollvörður, og Þór- bergur Þórðarson, rithöf., hver með tvö erindi.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.