Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 24

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 24
18 MORGUNN En hún er ekki einhlýt. Og vissulega á þetta félag að hvíla á traustum stoðum staðreynda og þekkingar. En það lifir ekki á þekkingunni einni, frekar en maðurinn lifir á einu saman brauði. Það er enganveginn nægilegt að sanna, að líf sé til eftir þetta líf. Það þarf að sannfæra menn um það. Og til þess þarf meira en þekking. Til þess þarf eldinn af sjálfu altarinu, þann eld, sem fær hjörtun til að brenna. Og þessa sannfæringu má ekki einangra eða slíta úr eðli- legu sambandi við lífið. Það getur auðveldlega leitt til öfga, ofstækis og einskonar sértrúnaðar. Þetta var próf. H. N. alveg sérstaklega ljóst. Hann skyldi og fann, að spíritisminn er enganveginn ný trúarbrögð eða ný opin- berun — ekki einu sinni ný þekking, heldur staðfesting fornra sanninda og lögmála, sem ríkt hafa í þessari veröld frá upphafi vega, staðfesting á grundvallaratriðum kenn- ingar Jesú Krists og kjarna kristinnar trúar, eins og hann er að finna í sjálfum guðspjöllunum. Þess vegna varð sí- aukin þekking hans á sálrænum fyrirbærum til þess að tengja hann Kristi og kirkju hans ennþá traustari og innilegri böndum. Þegar ýmsir innan kirkjunnar létu í það skína í hita deilumálanna, að próf. H. N. væri kominn inn á þær brautir, að hann ætti að segja sig úr kirkjunm, þá svaraði hann: ,,Ég fer ekki úr kirkjunni, nema ég verði rekinn.“ Það er þetta viðhorf til kristindóms og kirkju, sem vér í þessu félagi eigum að varðveita, á meðan nokkur neisti af eldinum frá H. N. logar á altari þessa félags. Mætti minning hans lifa og verma hjörtun svo lengi, sem eldur hans brennur á altari þessa félags. Ef vér slökkvum þann eld, erum vér þess ekki lengur verðug,'að eiga Þa minning. En ég vona og treysti, að slík ógæfa hendi aldrei þetta félag. Ég vona og treysti, að um alla framtíð muni þetta félag standa vörð um eldinn á altarinu, þann eld, sem próf. Haraldur Níelsson kveikti, og þann anda, sem ekki aðeins viðurkennir sannleikann, heldur þorir og þráir að bera honum vitni í framkvæmd og verki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.