Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 Með þeirri von og ósk og bæn bið ég yður öll að rísa úr sætum og votta próf Haraldi Níelssyni virðingu yðar og einlæga þökk. tír sögu frumherjanna. John Worth Edmonds var einn hinn fyrsti þjóðkunnra manna í Bandaríkjunum, sem fram kom á orustuvöllinn til þess að þerjast opin- berlega fyrir spíritismanum. Hann var fæddur árið 1816 og andaðist árið 1874. Embættisferill hans var með afburðum glæsilegur. Um skeið var hann forseti efri deildar í þingi Bandaríkjanna, og dómari var hann í hæsta réttinum í New York. En vegna ákafra árása, sem gerðar voru á hann, þegar hann lýsti opinberlega yfir sannfæringu sinni sem spíritisti, sagði hann af sér dómaraembætti sínu. Þetta var snemma á árum hinnar ungu hreyfingar, þekk- ingarleysið og hleypidómarnir í alveldi. Tæpum þrem árum eftir að þeir atburðir urðu, sem hrundu spíritismanum af stað, fór hinn kunni dómari og þingforseti að gefa málinu gaum, og hálfu öðru ári síðar gaf hann opinberlega út skýrslur um athuganir sínar og miðlatilraunir. Blöðin voru full af fjandskap gegn málinu, en þá taldi hinn samvizkusami dómari sér ekki lengur til setu boðið, hann vildi ekki þegja, en lýsti opinberlega yfir fullum stuðningi sínum við málið og sagði frá, af hverjum rökum hann hefði sannfærzt um sannleiksgildi hinnar nýju hreyfingar. Vinir hans lögðu að honum að gera þetta ekki. Þeim var Ijóst, hvað þetta skref mundi kosta hann. En hann vildi ekki hika, hann fórnaði hinu háa embætti sínu í hæstaréttinum. Yfirlýsing hans vakti geysilega athygli því að hér var um þjóðfrægan mann og fyrirlitið málefni að ræða, og hann varð fyrir svæsnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.