Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 39

Morgunn - 01.06.1949, Síða 39
MORGUNN 33 aldrei var farið með það langt út fyrir hringinn. Við fórum fram á það við þá, er þarna sögðust vera að verki, að þeir flyttu einhvern hlut til í herberginu, en til þess töldu hinir ósýnilegu gestir sig ekki hafa yfir nægri orku að ráða. Við höfðum hlotið tækifæri til að ganga úr skugga um raunveruleik þessara fyrirbrigða.. Við spurðum þá um, hvernig þeir framkvæmdu þessi fyrirbrigði. Þeir kváðust hagnýta sér orku, er þeir drægju úr líkömum viðstaddra og sameinu hana orkublöndnu efni úr umhverfi sínu, úr þessu byggju þeir til nothæfa griparma, sem þeim væri þó ekki unnt að gera okkur sýnilega, er þeir létu lykja um borðið þar sem hentast væri. Þessi skýring þeirra var í samræmi við það, er við höfðum áður heyrt um þessi efni. En stundum töldu þeir sér hentugra að auka eða draga úr áhrifum þyngdarlögmálsins, með því að beita sérstökum aðferðum, og notuðu þeir hana einkum, er borðinu væri haldið föstu eða það gert léttara, en þetta kom stundum fyrir. Þeir töldu sér ekki unnt, að gefa okkur nánari skýringu að þessu sinni af ýmsum ástæðum. Sögðu þeir, að sérfræðingur í þessum efnum starfaði með þeim, tilraunir hans væru á byrjunarstigi, og hann teldi sig ekki hafa vald á nægilegri orku til verulegra fram- kvæmda. Við höfðum aldrei heyrt þess konar skýringu fyrr, og hvað mátti leggja upp úr henni? Við vorum ekki menn til að leysa úr þessu. Árið 1928 kom út bók í Englandi er nefndist: „Levita- tion. An Examination of the Evidence and Explanations.“ Eins og nafnið ber með sér, fjallar hún um ,,lyftingar,“ einkum á lifandi mönnum. Rekur höfundur bókarinnar sögulegar heimildir um þessi fyrirbrigði, gagnrýir þau og setur fram skýringartilgátur sínar. Höfundur hennar nefn- ^st M. Leroy. Hann er rómversk-kaþólskrar trúar og sem að líkum lætur, mótast skýringar hans á orsökum fyrir- bngðanna verulega af trúarskoðunum hans. En að hinu leytinu telur Carrington bók hans hina merkilegustu og hið ágætasta heimildarrit, höfundur fari rétt og samvizku- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.