Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 42

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 42
36 MORGUNN hverju eða öllu leyti meðan fyrirbrigðið gerist. Þessu virðist einhver orka eða máttur hljóta að valda, sem hugs- anlega myndast í líkama miðilsins eða nánasta umhverfi hans, eða þá hvorum tveggja í senn, og að orka þessi fái með einhverjum hætti gert þyngdarlögmálið óvirkt eða upphafið það. 1 þessu sambandi megum vér ekki gleyma, að þyngd er raunhæf en ekki algjör. Þyngd er ekki meðskapaður eðliseiginleiki hlutanna eins og margir hyggja. Það, er vér af hentugum ástæðum nefnum þyngd, er ekki annað en verkanir aðdráttaraflsins. Eitt kíló er t. d. ekki jafn- þungt við Miðjarðarlínu og Norðurheimskautið af þeirri einföldu ástæðu, að við miðbaug er hluturinn fjær mið- depli þyngdarlögmálsins (miðdepli jarðar) heldur en við heimskautið, og því léttari þar. Á tunglinu myndi kílóið t. d. ekki vega meira en 3 únzur, sökum þess, hve efnis- magn og stærð þess hnattar er miklu minni en jarðar. Á sólu myndi það aftur á móti vera 28 sinnum þyngra en á jörðu af sömu ástæðum. 1 geimdjúpinu (óskapnaðin- um) myndi það enga þyngd hafa. Hvers konar talnafræði- legar umbætur, sem vér kynnum verða að aðhyllast á þyndg- arlögmálskenningunni vegna útreikninga og kenninga Ein- steins, og hvaða skýring, sem fundin kann að verða a orsökum þyngdarlögmálsins, þá verðum vér eigi að síður alltaf að viðurkenna, að fallandi hlutir hegða sér ævinlega eins og þeir séu háðir einhverju óskeikulu aðdráttarlög- máli, en þetta eitt var einmitt kenning Newtpns. Ef unnt væri að draga úr þessu aðsogi, þessari leyndardómsfullu aðdráttarorku, eða upphefja hana með annari gagnverk- andi, þá myndi þetta verka sem þyngdarmissir á hlut þann, eða það, er yrði fyrir verkunum þessa gagnverkandi afls. Hann ætti þá að geta svifið í lofti um stundarsakir, eins og hann hefði misst þyngd sína. Og með þetta 1 huga, beinist athygli vor að lyftingafyrirbrigðunum. Nú vitum vér, að þetta er unnt að gera með tilraun, ef hlutur sá, er lyfta skal, er málmkúla. Gagnverkandi segul*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.