Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 69
MORGUNN 63 hvelfingin opnuð. Á þessum stutta tíma, síðan kista hafði síðast verið borin þangað inn, hafði öllu verið umturnað og svívirðilega með líkkisturnar farið. Kista frú Goddards, sem virðist hafa verið úr tré, var brotin, þó kann það að hafa verið eðlileg hrörnun hennar, en hún var þá nærfellt tíu ára gömul. En blýkistunum hafði verið þeytt út í horn. Nú var kistunum komið fyrir, hverri á sinn stað, trékistan bundin saman, og grafhvelfingunni var lokað. Þá var það þrem árum síðar, að kona ein, ungfrú Clark, andaðist, og var líkkista hennar borin til grafhvelfingar- innar 7. júlí 1819. Svo mikil var eftirvænting og æsing al- mennings, að sjálfur landsstjórinn, Combermere lávarður, alkunnur maður, tók þátt í líkfylgdinni með heila herdeild og aðstoðarliðsforingja. Aldrei hafði aðkoman verið verri en þá. Trélíkkistan stóð raunar óhreyfð, en hinum var tvístrað út í allar áttir. Combermere lávarði fannst svo mikið til um þetta, að hann lét rannsaka alla hvelfinguna og prófa hvarvetna í henni hljóðið, til þess að ganga úr skugga um, hvort nokkursstaðar kynni að reynast mögu- leiki fyrir því, að undirgöng eða óþekktur gangur að henni kynni að leynast. Rannsóknin leiddi í ljós, að slíkt kom ekki til mála. Hér var um leyndardóm að ræða, sem ómögulegt virtist að ráða. Líkkisturnar voru nú bornar aftur hver á sinn stað, og því næst var vandlega stráð sandi á allt gólfið, svo að fótspor skyldu sjást, ef einhver stigi fæti á gólfið. Marmarahellan mikla, sem lokaði hvelf- ingunni, var múrsteypt aftur í dyrnar, en það sýnist hafa verið gert í öll skiptin áður, en nú setti landsstjórinn sjálfur innsigli sitt fyrir dyrnar til frekara öryggis. Brezka stjórnin var opinberlega komin í baráttuna gegn myrkra- völdunum. Þótt skömm sé frá að segja, sýnast myrkravöldin ekki hafa orðið hið minnsta feimin við landsstjórann eða heims- veldið brezka, sem hann var fulltrúi fyrir. Á næsta ári, eða í aprílmánuði 1820, var tekin ákvörðun um, að opna nú grafhvelfinguna og láta opinbera rannsókn fara fram,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.