Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 72

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 72
66 MORGUNN líkkisturnar úr stað af börunum, sem þær höfðu staðið á, heldur stóð ein kistan, sem var svo þung, að átta karl- menn þurfti til að lyfta henni, uppi á fjórða þrepinu, sem lá niður í grafhvelfinguna." Frásögnin er því miður ekki lengri. Svo langt sem hún nær, ber hún mjög sama svip og sagan frá Vestur-Indíum, sem fór hér á undan, en þessi síðarnefnda er ekki líkt því eins vel vottfest og hin fyrri, og heldur ekki líkt því eins ýtarleg. Ég hefi gert fyrirspurnar til sóknarprestsins, sem nú þjónar þarna, en ekki tekizt að fá neinu við þessa frásögn bætt. En sú staðhæfing, að fyrirbrigðin endurtóku sig tvívegis og hin nákvæma lýsing af því, t. d., að kistan stóð á fjórða þrepinu, sýnist afsanna það, að hér sé aðeins um einhverja óljósa sögusögn að ræða, heldur nákvæma staðreynd. Frásögnin, sem næst fer á eftir, er miklu fyllri og ná- kvæmari. Hún er komin frá þorpinu Ahrensburg í Eystra- saltslöndunum, og er hún jafn rækilega vottfest og hún er komin langt að. 1 þorpinu er allstór kirkjugarður, sem er fullur af litlum kapellum, og undir sérhverri þeirra er fjölskyldugrafhvelf- ing. Ein þeirra var fallegust og var eign Buxhoewden- fjölskyldunnar. Hún sneri út að þjóðveginum, og þar voru á henni nokkrar súlur, sem bændurnir úr nágrenninu voru vanir að binda hesta sína við, meðan þeir dvöldu í bænum. Það fyrsta, sem benti til þess, að hér væri eitt- hvað óvenjulegt á ferðinni, var það, að hestarnir, sem voru bundnir þarna við súlurnar á kapellunni, fóru að sýna svo mikil hræðslumerki á sér, að eftirtekt vakti þeirra, sem fram hjá gengu. Þeir voru í einu svitalöðri, nötruðu og skulfu, og þrívegis hafði það fyrir komið, að hestur beinlínis dó af þessari hræðsluógn. Um sama leyti fóru að heyrast veik hljóð frá kapellunni, eða grafhvelf- ingunni, sem undir henni var. Þessir fyrirburðir gerðust snemma sumars árið 1844.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.