Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 í júlímánuði andaðist einn af meðlimum Buxhoewden- f jölskyldunnar, og þegar líkvagnshestamir komu að kirkju- garðinum, greip þá sama hræðslan og gripið hafði aðra hesta þar áður. Útfararathöfnin í kapellunni truflaðist af þungum stunum, sem þeir, er viðstaddir voru, heyrðu. Þó má ekki leggja of mikið upp úr þessu, því að þetta kann að hafa verið eingöngu ímyndun fólksins, sem vegna þess, sem á undan var gengið, hafði tilhneiging til að búast við einhverju dularfullu. En annað var sannarlega engin ímyndun, og það var sú staðreynd, að þegar inn í graf- hvelfinguna var komið, blasti sú furðulega sjón við augum manna, að líkkistunum, sem áður höfðu staðið þar í skipu- lögðum röðum, hafði beinlínis verið kastað í hrúgu á tré- gólfi hvelfingarinnar. Þessar líkkistur virðast hafa verið úr þykkri eik og rammlega gerðar. Manni dettur í hug, að hér kunni einhver óvinur fjölskyldunnar að hafa verið að verki, en dyrunum hafði verið rammlega læst og skrárn- ar voru óhreyfðar. Samt var möguleiki fyrir því, að ein- hverjir aðrir lyklar kynnu að hafa gengið að skránum, og nú voru líkkisturnar aftur settar hver á sinn stað og dyrunum vandlega læst. En nú hélt hræðslan í hestunum og órói fólksins áfram, svo að æðsti maðurinn í byggðarlaginu, Guldenstubbe barón, fór að skerast i málið opinberlega. Hann tók með sér tvo meðlimi fjölskyldu sinnar og rannsakaði hvelfing- una, og enn reyndist allt vera á tjá og tundri, þegar hvelf- ingin var opnuð. En þegar svo var komið, setti Gulden- stubbe borón rannsóknarnefnd á laggirnar. 1 nefndinni var sjálfur hann, biskupinn í þessu umdæmi, borgarstjór- inn, læknir, að nafni Lúkas, og fjórir fulltrúar borgarbúa. Þegar rannsóknarnefndin lauk upp grafhvelfingunni, hafði enn öllu verið umturnað þar inni og líkkisturnar lágu á við og dreif um gólfið. Við þrem af kistunum hafði ekki verið hreyft, kistu gamallar ömmu, sem lifað hafði óvenjulega heilögu og göfugu lífi, og kistum tveggja barna. Nú létu menn sér detta í hug, að þarna hefði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.