Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1949, Qupperneq 75
MORGUNN 69 lega enga virðing borið fyrir hinni virðulegu rannsóknar- nefnd, heldur hafði þeim nú þvert á móti vaxið áxmegin, og nú var miklu óhugnanlegra umhorfs í grafhvelfingunni en verið hafði nokkru sinni fyrr. öllum kistunum hafði verið tvístrað um hvelfinguna, nema þeim þrem, sem áður höfðu verið látnar í friði. Sumar þær þyngstu höfðu verið reistar upp á endann, svo að líkin stóðu á höfði, og t. d. hafði lokið á einni þeirra klofnað, svo að líkið, sem í henni var, og var af manni, sem hafði fyrirfarið sér, lá með hand- legginn út úr kistunni og benti hann til lofts. Þessi ægi- lega sjón blasti nú við rannsóknarnefndinni. Allt er þetta nákvæmlega skráð og skýrslurnar má lesa enn í hinu opinbera skýrslusafni eyjarinnar Oesel. öll nöfn eru til- færð og allt vottfest. Frá því er einnig sagt, að atburðir þessir hafi haft geysimikil áhrif á lækninn Lúkas, sem í rannsóknarnefndinni var, eins og áður segir. Hann var merkur hæfileikamaður. f afstöðu sinni til trúarbragð- anna fylgdi hann kenningum franska heimspekingsins Voltaire og var því fullkominn efnishyggjumaður, með neikvæða afstöðu til trúarbragðanna, en á þessu varð nú gagngerð breyting eins og ævinlega hlýtur að verða, þegar efnishyggjumennirnir komast í verulega snerting við anda- heiminn, jafnvel þótt í grófustu mynd hans sé, eins og hér var um að ræða. Afleiðing þessara óhugnanlegu fyrirbrigða varð sú, að líkkisturnar voru fluttar úr grafhvelfingunni og grafnar í jörð, en eftir það virðist allt hafa verið með kyrrum kjörum og fullkomin ró fallið yfir Ahrensburg og borgar- ana þar. Og ekki aðeins borgarana, heldur hestana einnig, því að nú undu þeir sér vel við súlurnar á gömlu graf- hvelfingunni, er þeir voru bundnir við þær, og sýndu engin merki ótta eða skelfingar. Af þessum atburðum er nú ekkert annað eftir en endurminningin, og hún má ekki falla í gleymsku, því að svo vel eru þessir atburðir vott- festir, sem frekast verður á kosið. Auk hinnar opinberu skýrslu, sem samin var um þetta mál, og er varðveitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.