Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 79

Morgunn - 01.06.1949, Síða 79
MORGUNN 73 að líkin yrðu grafin, en ekki geymd í grafhvelfingunum. Nú vitum vér, að það er svo, að líkin rotna fyrr, ef þau eru grafin í jörðu, og mun það þá ekki einhverra hluta vegna vera talið betra frá sjónarmiði þeirra, sem yfir landamærin eru komnir? Þetta kann að sýnast nokkuð langsótt skýring og hún er á öndverðum meiði við trúar- hugmyndir þeirra fjölmörgu þjóða, sem tíðkað hafa að smyrja líkin til þess að verja þau rotnun, varðveita þau sem lengst óskemmd. En hafi þetta ekki verið tilgangurinn með hinum mögnuðu reimleikum, verður vandséð að hann hafi verið nokkur, nema þá sá einn, að koma fram sönnun, sem ekki væri auðvelt að komast undan, fyrir tilveru ósýnilegra vitsmunaafla. Ef tilgangurinn hefur verið sá, að líkin, sem í kistunum voru, fengju að rotna sem fyrst, ber þess að gæta, að hinar þykku eikarkistur og blýkist- urnar verja rotnuninni miklu betur en veikari kistur úr tré. Og þá verður aftur skiljanlegt, hversvegna hin ósýni- legu öfl, sem þarna voru að verki, fóru miklu verr með blýkisturnar en hinar, sem veikari voru. E. t. v. erum við að eyða tímanum til einskis með því að leita skyn- samlegra skýringa á þessum fyrirbrigðum, því að vér vit- um að skemmdafýsn og löngun til stráksskapar er til hinu megin við tjaldið, alveg eins og hún er til hér hjá oss. Einni athugasemd langar mig til að bæta við, áður en ég hverf frá þessu og að öðrum hliðum reimleikafyrir- brigða. Það hefur verið staðhæft, að efnið, orkan, sem notuð er til þess að framkvæma þessi fyrirbrigði, sé tekin úr líffærum manna, úr mannlegum líkama. Þó er ekki þar með sagt, að sá litli kraftur, sem þannig streymir út af líkama miðilsins, nægi til að koma af stað hinum stór- kostlega römmu fyrirbrigðum. Það er bersýnilegt, að hin ósýnilegu vitsmunaöfl geta á einhvern hátt magnað þessa orku. Það fyrirbrigði var rækilega rannsakað og skráð af prófessor Zöllner í Leipzig, að viðarbútur, sem tveir hestar hefðú ekki getað slitið í sundur, blátt áfram tvístr- aðist í parta í viðurvist miðilsins Slade. Annað dæmi er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.