Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 11

Morgunn - 01.12.1962, Síða 11
MORGUNN 97 ástæða er til að ætla líkt um persónuleikann, sem nefnir sig Rögnu og fjölda fundarfólks á mörgum árum hefir þótt vænt um vegna yndislegrar framkomu hennar og viðmóts. Þá er persónuleikinn, sem nefnist Finna, fund- argestum Hafsteins ekki hvað sízt minnisstæð, enda ver- ið mjög við fundina riðin í 25 ár og e. t. v. minnisstæð- ust allra þessara persónuleika þeim, sem að miðilsstarfi H. B. hafa komið. Ritstj. Morguns átti hlut að því snemma árs 1950 voru tilraunir hafnar sem bráðlega leiddu til þess að Finna fór að reyna að færa sönnur á, hver hún væri og hver hún hefði verið í jarðlífinu. Sú langa saga, sem í bókinni er sögð af jarðlífi hennar og framlífi eftir dauðann, verður sennilega mörgum hugð- næmt lestrarefni, en sönnunargildið, að venjulegum leið- um metið, er næsta lítið, þótt nokkra stoð megi finna í kirkjubókum prestakalls þess, sem hún tjáist hafa átt heima í. Atriði í ástasögu hennar, eru þó fyrir utan það, sem hugsanlegt er að geti verið rétt. Eins og það, að heimilisfólki á Barði í Fljótum, og þar með Finnu, hafi verið ókunnugt um það að presturinn, sem flytzt þangað úr næsta prestakalli, Hvanneyri í Siglufirði, var kvænt- ur maður og átti með konu sinni 5 börn. Sú saga er tæp- lega trúanleg öðrum en þeim, sem reiðubúnir eru til að trúa öllu, af því að það kemur af vörum miðils. Fullyrðingar, án þess að röksemdir fylgi, rýra gildi hverrar bókar um sálræn mál. Lesendur munu furða sig á því, að í bókinni er staðhæft, að Bjarni Pálsson land- læknir stundi enn læknisstörf. Rökin eru engin. Það var þetta, sem Einar H. Kvaran kallaði í gamansemi „uppástönd“ og honum var meinilla við. « , . , öðrum fyrirbærum miðilsins hefði átt að gera betn skil, eins og t. d. hæfileika Hafsteins Bj. til hlutskyggni. Meðan hann vann á vegum S.R.F.l. gerðu þrír trúnaðarmenn stjórn- arinnar markvissar tilraunir með þennan hæfileika mið- ilsins. Þrennskonar hlutir voru lagðir fyrir hann. 1 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.