Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 19
MORGUNN 105 kom þangað á stórum flutningabíl og fór líka í rauðum b.íl, sumt af leiðinni. — Er hún lifandi? — Ég veit það ekki. En þér fréttið nákvæmlega af henni innan viku. Sex dögum seinna kom unga stúlkan öllum á óvart heim til föður síns. Þegar hún straulc sagðist hún hafa hlaupið yfir grasi gróna sléttuna að ánni yfir brúna og síðan eftir þjóðveginum. Þar tóku tveir hermenn hana upp í bíl og síðan komst hún með gömlum hjónum á flutningabíl alla leið til Texas við Mexicoflóann. Og þar var hún við hátíðahöld, þar sem mikið var um skemmti- siglingar sama daginn og faðir hennar talaði við Croiset. í skjalasafni próf. Tenhaeffs segir meðal annars frá því 5. des. 1946 var ráðizt á unga stúlku seint um kvöld nálægt borg einni í Hollandi. Fanturinn réðist að henni með hamri, en henni tókst að snúa hann úr höndum hans og stökkva honum á flótta. Sjálf var hún flutt á sjúkra- hús. Lögreglan leitaði til Tenhaeffs og hann fór þegar á lögreglustöðina ásamt Croiset. Croiset tók við hamr- inum hélt á honum litla stund og segir síðan: Þetta er hár maður og dökkur yfirlitum, um þrítugt, Og vinstra eyra hans er vanskapað. Hann á ekki hamar- inn en hefur fengið hann hjá kunningja sínum, manni um hálf sextugt, sem á heima í litlu hvítu einbýlishúsi hér skammt frá, þar eru 3 hús í röð og öll eins. Lögreglan hafði upp á þrjótnum nokkru seinna í sam- bandi við aðra glæpaárás. Vanskapað eyrað sagði til sín. Hann varð að játa á sig fyrri árásina líka. Og allt stóð heima um hvítu húsin þrjú og kunningja hans þar er lánað hafði hamarinn. Croiset er einnig forspár eða forskyggn. í því sam- bandi hafa hinar svonefndu stólatilraunir, vakið mikla athygli. Hefur próf. Tenhaeff sýnt þær mörgum vísinda- mönnum frá ýmsum löndum. Þær eru í því fólgnar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.