Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 35
MORGUNN 121 það, að hlutlaus rannsókn dómbærra manns myndi af- hjúpa auðvirðilegar blekkingar einar og svik. Sá maðurinn, sem langsamlega mest hvíldi á á þess- um árum, var miðillinn Daníel Dunglas Home. Sakir ættgöfgi sinnar og frábærrar siðfágunar — en hann var af gamalli skozkri aðalsætt, stóðu honum opnar dyr hjá fyrirfólki og mörgum þjóðhöfðingjum aldar- innar, og sumir ágætustu vísindamenn þeirra tíma rann- sökuðu miðilsgáfur hans, en hjá honum birtust með óvenjulegum þroska, svo að segja allar miðilsgáfur, sem fyrr eða síðar eru kunnar. Ævisaga þessa fágæta manns, sem í íslenzkri þýðingu hefir komið fyrir ekki allmörgum árum, er minningu hans því miður ekki fýlli- lega samboðin. Svo frábærlega hreinum höndum fór Home um gáfu sína, að svik urðu aldrei á hann borin, meðan svikabrigzlyrðum rigndi yfir aðra miðla. Hojne var hvorttveggja í senn, mikilhæfasti miðill í sögu sálar- rannsóknanna, og einhver elskuverðasti persóunleiki þeirra allra. Hann andaðist úr lungnatæringu á bezta aldri, en ágætustu menn og hæfustu höfðu rannsakað fyrirbrigði hans og af ævistarfi hans hlaut spíritisminn meri út- breiðslu en fyrir starf nokkurs eins miðils annars. Kaflinn sem þá fer á eftir, er helgaður Madame d'Esperance og ævistarfi hennar, miðilsstarfi, sem varð mjög áhrifamikið. Frá ævi sinni segir hún í hinni ágætu sjálfsævisögu, Shadow Land: Skuggalandið. Frá bam- æsku var hún búin sterkum sálrænum gáfum, og móðir hennar óttaðist, að þetta fallega og yndislega barn væri geðveikt. Madame d'Esperance var hvorttveggja í senn, mannkostakona og miðill með afbrigðum. Hún ferðaðist land úr landi og hélt miðilsstarfi áfram lengi með fá- gætum árangri. Hjá henni gerðust bæði hugræn og lík- amleg fyrirbrigði, og tíðum var sannanagildi þeirra fyr- ir framhaldslífi sálarinnar mikið og sterkt. En hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.