Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 38

Morgunn - 01.12.1962, Síða 38
124 MOEGUNN mér Kristur hafa vitnað til kenningarmnar, eins og hún væri hluti af kenningum þeim, sem viðurkenndar voru á hans dögum. Hann hafnaði henni aklrei eða neitaði né kenndi að hún væri röng. Hvað átti Kristur við í Matteusar guðspjalli 11; 14, þegar hann talaði um Jóhannes skírara og sagði: „Hann er sá Elía, er koma á“. Eða í Markúsar guðspjalli 9, 11: „Þeir spurðu hann og sögðu: „Fræðimennirnir segja, að Elía eigi fyrst að koma“. Og hann sagði við þá: „Já, Elía kemur fyrst, og færir allt í lag, og hvernig er ritað um manns-soninn, að hann skuli líða margt og verða smáður? En ég segi yður, að Elía er kominn, og þeir hafa við hann gjört allt, er þá fýsti, eins og ritað er um hann“. Hugmyndina um, að Jóhannes skírari væri Elía end- urholdgaður, væri örðugt að setja fram með skýrari orð- um. Vér lesum í Matteusar guðspjalli 16, 13, að Jesú sagði við lærisveina sína: „Hvem segja menn manns-soninn vera?“ Og þeir sögðu: „Sumir: Jóhannes skírara, aðrir: Elía, og aðrir: Jeremía eða einn af spámönnunum“ . . . Það er augljóst, að á þessum tímum var endurholdgunar- kexmingin mjög almenn, og þó að þögn Krists um kenn- inguna sé ekki sannfærandi sönnun þess að hann hafi fylgt henni, þá er athyglisvert, að hann setti ekki ofan í við lærisveinana fyrir óviturlegt tal, né fordæmdi hann kenninguna. 1 Jóhannesar guðspjalli 9, 2, er athyglisverð málsgrein til íhugunar, þar sem vér lesum um að Jesús sá mann, sem var blindur frá fæðingu. Og lærisveinarnir spurðu hann og sögðu: „Rabbi, hvor hefur syndgað, þessi mað- ur eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast blindur?“ Vér þurfum ekki að bíða svarsins, en hljótum að veita því athygli, hve endurholdgunarkenningin hefur verið útbreidd. Ef gert er ráð fyrir því, að maður sem fæðist blindur, sé með blindunni að taka út refsingu fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.