Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Page 46

Morgunn - 01.12.1962, Page 46
132 MORGUNN sónnunargagna, verður maður fyrir áhrifum af smá- vaxandi gildi þeirra. Mig langar til þess að vitna í noklcur þessara undar- legu en sönnu fyrirbæra. I) Vér fyrirfinnum fólk, sem skrifar réttilega um málefni, sem það hefur ekki kynnt sér, né gat hafa hafi minnstu reynslu um í þessu lífi. Enskur núlifandi rit- höfundur, Joan Grant að nafni, hefur t.d. skrifað bók á fora-egypsku, með undraverðri nákvæmni í frásögn, að því er vísindamenn vitnuðu um síðar og hélt hún þvi fram í alvöru, að í fyrri jarðvist hafi hún verið egypzk konungsdóttir. Mér finnst því mjög erfitt að útskýra þetta atriði með annari kenningu. II) Þá er í annan stað hið þekkta íyrirbæri, sem svo fjölmargir hafa reynslu af, að „þeim finnst þeir hafi gengið í gegnum vissa reynslu áður.“ Þeir sem hafa lesið um ævi skáldsins Shelley, minnast þess ef til vill, að þegar hann var einhverju sinni á gangi með vinum sínum um hérað, sem hann hafði aldrei komið til áður, að hann sagði skyndilega við einn félaganna. „Handan við þessa hæð er vindmilla." Þegar þeir komu á hæðina og sáu vindmilluna féll Shelley í ómegin af geðshrær- ingu. Á sJíkri reynslu geta verið ýmsar skýringar, t.d. skyggni eða ferðir sjálfsins, sem fullyrt er að eigi sér stað í svefni En endurholdgun er einnig ein af hugsanlegum til- gátum. John Buchan segir í einu bindi endurminninga sinna. „Mér finnst ég vera staddur á sviði, þar sem ég get ekki hafa komið, en sem kemur mér mjög kunnuglega fyrir. Ég veit að það var veítvangur atburða, sem ég tók eitt sinn þátt í og er í þann veginn að taka þátt i aftur“. Auðsjáanlega trúir Buchan því, að skýringar á slíkri reynslu séu endurholdgun. Mjög trúverðugur sálarrannsóknamaður, Dr. Here-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.