Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 46

Morgunn - 01.12.1962, Síða 46
132 MORGUNN sónnunargagna, verður maður fyrir áhrifum af smá- vaxandi gildi þeirra. Mig langar til þess að vitna í noklcur þessara undar- legu en sönnu fyrirbæra. I) Vér fyrirfinnum fólk, sem skrifar réttilega um málefni, sem það hefur ekki kynnt sér, né gat hafa hafi minnstu reynslu um í þessu lífi. Enskur núlifandi rit- höfundur, Joan Grant að nafni, hefur t.d. skrifað bók á fora-egypsku, með undraverðri nákvæmni í frásögn, að því er vísindamenn vitnuðu um síðar og hélt hún þvi fram í alvöru, að í fyrri jarðvist hafi hún verið egypzk konungsdóttir. Mér finnst því mjög erfitt að útskýra þetta atriði með annari kenningu. II) Þá er í annan stað hið þekkta íyrirbæri, sem svo fjölmargir hafa reynslu af, að „þeim finnst þeir hafi gengið í gegnum vissa reynslu áður.“ Þeir sem hafa lesið um ævi skáldsins Shelley, minnast þess ef til vill, að þegar hann var einhverju sinni á gangi með vinum sínum um hérað, sem hann hafði aldrei komið til áður, að hann sagði skyndilega við einn félaganna. „Handan við þessa hæð er vindmilla." Þegar þeir komu á hæðina og sáu vindmilluna féll Shelley í ómegin af geðshrær- ingu. Á sJíkri reynslu geta verið ýmsar skýringar, t.d. skyggni eða ferðir sjálfsins, sem fullyrt er að eigi sér stað í svefni En endurholdgun er einnig ein af hugsanlegum til- gátum. John Buchan segir í einu bindi endurminninga sinna. „Mér finnst ég vera staddur á sviði, þar sem ég get ekki hafa komið, en sem kemur mér mjög kunnuglega fyrir. Ég veit að það var veítvangur atburða, sem ég tók eitt sinn þátt í og er í þann veginn að taka þátt i aftur“. Auðsjáanlega trúir Buchan því, að skýringar á slíkri reynslu séu endurholdgun. Mjög trúverðugur sálarrannsóknamaður, Dr. Here-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.