Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 54

Morgunn - 01.12.1962, Síða 54
140 MORGUNN píslarvættisdauða Stefáns. 1 bænum kaþólsku kirkjunn- ar, sem lesnar skulu við dánarbeði, segir: „Komi skín- andi skarar englanna til móts við sál þína, þegar hún hverfur út úr líkamanum“. Og eftir andlátið er beðið: „Komið honum til hjálpar, komið til móts við hann, þér englar drottins". Gömul er kristin trú á engla, sem falið hefir verið að vaka yfir ákveðnum hópum manna, söfnuðum, þjóð- um og fjölskyldum. Sérstaklega ber að nefna engla guð- þjónustunnar, englana sem tengdir henni eru. Hinn mikli kirkjufaðir, Origenes, kenndi: „Þegar trúaðir menn koma saman til guðþjónustu, starfa saman tveir söfnuðir, söfnuður manna og söfnuður engla. Og vér trúum því, að englar standi andspænis söfnuði trúaðra í guðþjónustunni. „Frægasti predikari fornkirkjunnar. lærdómsmaðurinn Krysostomus, skilgreinir betur starf þessara engla. Hann segir: „Englar Guðs umkringja prestinn, - einkum er hann stendur frammi fyrir altar- inu. Þeir fylla helgidóminn og altarið er umkringt him- neskum hersveitum.“ Hin kristilega englatrú leggur á það megináherzlu, að af sjálfum sér séu englarnir ekki neitt, heldur aðeins og algerlega fulltrúar, erindrekar Guðs. Einnig má segja, að markmið englanna sé fremur guðsríkið en ein- staklingurinn. Cand theol. Johs. Dmgsdcl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.