Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 55

Morgunn - 01.12.1962, Síða 55
Dr. Aage Mamer héraSslæknir: Eru framliðnir menn hér að verki? ★ Þetta er spurning, sem oft er rædd af miklum hita. Og marga hneykslar að hún skuli blátt áfram vera bor- in frarn: Framliðnir menn eru sjá Guði, það vonar mað- ur, a.m.k. eigu.m við að láta þá í friði og ónáða þá ekki með miðilsfundum og öðru þess háttar, - segja margir. I fyrsta lagi: Hvað vitum vér um hag framliðinna? Efnishyggjan segir: Hinir dauðu eru blátt áfram dauð- ir. En hvað vitum vér um það? Enginn maður hefir enn getað fært sönnur á, að lífinu sé lokið með líkamsdauð- anum. Enginn maður hefur enn getað fært sönnur á, að lífið haldi ekki áfram í einhverri annarri mynd. Menn- ingaröldur fyrri kynslóða hafa allar boðað trú á sál, sem lifði líkamsdauðann. Menning nútímans er sú fyrsta sem afneitar lífi eftir dauðann. Kirkjan svarar spurningum manna með mörgu móti og margvíslegu. Stundum er fullyrt, að hinir framliðnu séu í himninum með hinum sælu. Jafnhliða kennir kirkj- an, að framliðnir menn sofi unz lúðurhljómurinn vekur þá á efsta degi. Af þessu er auðsætt, að kirkjan veit ekk- ert raunverulega um málið. Það er misskilningur, að framliðnir menn séu „kall- aðir fram“ á miðilsfundum. Það sem i'ram kemur á slík- um fundum, kemur fram að eigin vild. Margir vona eft- ir sambandi við látna vini á miðilsfundum, en vinimir koma alls ekki. Þessir menn fara vonsviknir heim, fengu ekki það, sem þeir þráðu. Það er engin minnsta ástæða til að hneykslast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.