Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 56

Morgunn - 01.12.1962, Síða 56
142 MORGUNN Margsinnis virðast hinir framliðnu — ef það eru þá raunverulega þeir — kama af eigin þörf til þess að leita jarðneskra vina. Og það virðist oft gerast, a. m. k. ná- lægt- andlátsstundinni,. að þeir birtist eftirlifandi vinum. Kona gengur á götunni og er að tala við mann sinn. Skyndilega sér hún æskuvinkonu sína, sem hún hefir ekki séð í mörg ár, og sér hana ganga eftir götunni rétt hjá sér. Æskuvinkonan virðist ekki taka eftir henni og þessvegna gengur konan í átti.na til hennar, en þá hverf- ur vinkonan jafn skyndilega. Konan undrast en hún undrast þó enn meir nokkru síðar, þegar henni er sagt, að æskuvinkonan hafði dáið á sama augnabliki, eða því sem næst, og hún sá hana á götunni, klædda að venjulegum hætti. Auðvitað er þctta ekki annað en vitleysa. Konan hef- ir haft gaman af að gjöra sjálfa sig merkilega með því að segja þessa sögu, — eða þá að þetta er bara mis- minni, — segja menn. Látum svo vera, að annaðtveggja hafi konan ætlað að gera sig merkilega eða þá að hana hafi misminnt, en það eru til fjölda mörg önnur vottfest dæmi þess, að nýlátn- ir menn hafi birtzt jarðneskum vinum. Jæja, — segja menn — ef svo er, þá er aðeins um hugsanaflutning eða fjarhrif að ræða. Þetta er ákaflega auðveld skýring. En vinkonan var alveg í dauðanum, og e. t. v. orðin meðvitundarlaus. Hvernig gat hún þá sent frá sér hugsun sína? Hvaðan kom heilafrumum hennar þá kraftur til að senda fjar- hrifin? Og hvað eru fjarhrif? Sláðu upp í alfræðiorða- bókinni „Litla Salomonsen" og iestu hvað Gr. Sjallung segir um fjarhrifin, þar hlýtur þú að finna skýringu vísindanna á fjarhrifum. Þar er sagt: „Fjarhrif er það, að taka við hugsun annars aðila, án þess að tunga eða líkamleg skynfæri séu að verki. Það er ekki enn búið að færa fullnægjandi sönnun fyrir þessu fyrirbrigði, hvort sem það kemur ósjálfrátt fram eða næst með ákveðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.