Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 61

Morgunn - 01.12.1962, Síða 61
MORGUNN 147 lífi. Myers, hinn frægi sálarrannsóknamaður, þelckti J. persónulega. Þegar J. ætlaði að hraða sér úr bókasafn- inu til þess að ná lestinni heim til sín, sá hann andlit manns fyrir endanum á einum ganginum í safninu, Hann hélt að þetta væri þjófur og hrópaði, en fékk ekk- ert svar. Þá sá hann andlitið aftur við hornið á einum bókaskápnum, aðeins andlitið en engan líkama. Andlitið var fölt, höfuðið sköllótt og augun lágu djúpt. J. gekk að andlitinu, og sá nú gamlan mann, með háum öxlum. Maðurinn sneri þá við honum baki og gekk óstyrkum skrefum að litlu hreinlætisherbergi, sem aðeins var hægt að komast inn í um einar dyr. J. elti hann, en skyndilega var maðurinn gersamlega horfinn. J. sagði frá þessu í safninu daginn eftir, og óðara þekktu menn af lýsingu hans fyrirrennara hans í bóka- varðarstarfinu. Eins og áður sagði hafði hann aldrei séð þennan fyrirrennara sinn í lifenda lífi. En úr mörgum ljósmyndum, sem honum voru fengnar, þekkti hann óð- ara fyrirrennara sinn. Hér verður ekki talað um fjarhrif frá deyjandi manni, því að gamli bókavörðurinn var látinn fyrir 4 árum. Ég minni aftur á það, hve sjaldgæft það er, að þriðji aðil- inn sjái sýnina, svipinn. Við getum látið okkur detta í hug hlutskyggni eða reimleikafyrirbrigði, en í sambandi við þau yrðum við að gera ráð fyrir, að eithvað hafi þá enn verið eftir af Q. (látna bókaverðinum), sem orsak- aði reimleikana. Þrásinnis hafa menn reynt að grípa höndum slíkan svip, en gripið 1 tómt. Þegar tekizt hefir verið að króa svipinn af í homi, hefir hann horfið þar. Þeir, sem reynt hafa að grípa höndum slíkan svip, segja, að hugsunar- laust, líkast svefngengli, hafi svipurinn reynt að komast undan snertingunni. En það, hvernig svipirnir reyna að komast undan, bendir samt til einhverskonar hugsunar. Oftast svarar svipurinn ekki spumingum, en fyrir kem- ur þó, að hann sjáist bæra varirnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.