Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 66

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 66
152 MORGUNN Slíkar sýnir eru þrásinnis kallaðar )fhugarburður deyjandi manna“, eða „ofsjónir“. Italski vísindamaðurinn, prófessor Bozzano, hefir sér- staklega rannsakað þessi fyrirbrigði og hann bendir á þá merkilegu staðreynd að deyjandi menn sjá ævinlega framliðið fólk hjá sér en aldrei svipi lifandi manna. Stundum sjá deyjandi menn vini, sem engir viðstaddir vissu, að voru dánir. Próf. Bozzano segir frá: Harriet Pratt var að deyja úr illkynjaðri hálsbólgu og vissi að hún var að deyja Bróðir hennar, dr. Pratt læknir, segir frá því, hvernig systir hans sagði viðstöddum til um eitt og annað, sem hún vildi ráðstafa. Skyndilega starði hún á vissan stað í herberginu og sagði: „Já, amma, ég er að koma, bíddu mín aðeins litla stund.“ Hún kvað sig undra, að hitt fólkið sæi ekki ömmu, en hélt svo rólega áfram ráðstöf- unum sínum. Síðan kvaddi hún viðstadda vini sína. „Rödd hennar var veik — skrifar dr. Pratt — en í aug- um hennar var líf og þau sýndu skýra hugsun. „Nú er ég reiðubúin, amma" — sagði hún, horfði í sömu átt og áður og gaf rólega og hægt upp andann. Tveir bræður, Davíð og Harry, lágu fyrir dauðanum í skarlatssótt. 14 enskar mílur voru milli þeirra. Harry dó, en andláti hans var haldið leyndu fyrir Davíð. — Klukkustund áður en Davíð skildi við settist hann upp í rúmi sínu og sagði: „Það er Harry, sem er að kalla á mig“. Próf. Crosby segir frá þessu merkilega atviki: 1 marz og apríl 1890 stundaði 45 ára gömul hjúkrun- ar kona, frú Wilson, 72 ára gamlan sjúkling, frú Rogers, sem hafði fengið slag. Eftir 6 vikna sjúkralegu andað- ist gamla konan á heimili sínu, 15. apríl. Deginum áður missti hún meðvitund og síðasta sólarhringinn var dótt- ir hennar 25 ára gömul, Ida að nafni, hjá henni. Her- bergið, sem þær frú Wilson og dóttirm voru í, var upp- lýst með lampa. Frú Wilson var dálítið óróleg, vegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.