Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 9

Morgunn - 01.06.1972, Side 9
HUGARORKA OG FJARSKYGGNI 7 á lifandi vefjum, án þess að um ytri efnisleg áhrif væri að ræða milli hans og lífveranna. Enn mætti telja hér upp margar nýstárlegar tilraunir, sem gerðar voru af vísindalegri nákvæmni. Niðurstöður þeirra virð- ast sýna, að til sé hugræn orka, eða hugarmáttur, sem verkað geti á hið efnislega umhverfi. Langoftast er kraftur þess þó það rýr, að áhrif hans verða aðeins fundin í endurteknum til- raunum. Hér freistast ég til að skýra frá tilraun, sem gerð var hjá próf. Rhine í Durham fyrir tveim árum, er ég var þar. Áður voru nær allar tilraunir gerðar á mönnum, en nú hefur það aukizt að nota dýr tii tilraunanna. 1 þetta sinn voru notuð frjóvguð egg, sem voru að því komin að bresta, og þurftu til þroska síns töluverðan hita. Þau voru lögð í kassa og með þeim tveir hitalampar. Lifði stöðugt á öðr- um, en á hinum var kveikt eða slökkt á mínútu fresti. Saman- lagður hiti beggja lampanna var hafður nokkuð fyrir neðan það hitastig, sem eggin þurftu til að geta þroskazt áfram á eðli- legum hraða, og var þá gert ráð fyrir, að stöðugt lifði á öðrum lampanum og helming tímans á hinum. Sjálfvirk vél var tengd við annan lampann. Á hverri mínútu ákvað vélin eftir hegðun rafeinda, sem á að vera algerlega tilviljuninni undirorpin, hvort kveikt skyldi vera á lampanum eða slökkt næstu minútu, en að meðaltali hefði átt að vera jafnoft lifandi á lampanum og dautt. Nú kom það furðulega í ljós, að það kviknaði oftar á lampan- um en i annað hvort sinn. Það kviknaði að jafnaði á honum í 53 til 55 skipti af hundraði, og það olli því, að eggin fengu meiri hita en ella hefði orðið og náðu að ungast út. Væru engin egg höfð i kassanum kviknaði hins vegar ekki á lampanum nema í 50 skipti af hundraði. Til raunir þessar um að kveikja og slökkva á lampanum skiptu tugum þúsunda. Niðurstaðan varð sú, að ekki varð önn- ur ályktun af þeim leidd en sú, að einhver óþekkt orka hefði áhrif á hreyfingu rafeindanna í vélinni, sem ylli svo því, að eggin fengju meiri liita en þau hefðu átt að fá fyrir tilviljun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.