Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 11

Morgunn - 01.06.1972, Síða 11
HUGARORKA OG FJARSKYGGNI 9 senn. Efnisvísindin hafa ekki fundið neina viðhlítandi skýringu á fyrirbyrum þessum, en ekki er rannsókn þeirra lokið. % er nú búinn að minnast nokkuð á hugarorkuna. Það er önnur hlið hins dulda hæfileika, hin hliðin er fjarskyggnin. Langtum fleiri rannsóknir hafa verið gerðar á fjarskyggni en hugarorkunni. Hefur t. d. komið í Ijós, að árangur manna í f jarskyggnitilraunum getur verið háð trú þeirra á tilveru þessa hæfileika, skapferli, áhuga, líðan og fleira. Þá hefur einn- ig fundizt samhand milli beitingar þessa hæfileika og ákveð- inna breytinga á rafbylgjum þeim, sem mælanlegar eru á heil- anum. Taka verður fram, að alla jafna er þessi hæfileiki mjög lítill eða fyrirfinnst ekki, en með aukinni þekkingu sem náðzt hefur í tilraunum, hefur orðið auðveldara að finna ummerki hans. Ekki eru nema nokkur ár síðan vissa fékkst fyrir því með til- raunum, að fjarskyggni getur líka átt sér stað i draumlífinu. Breyttist aðstaða til tilrauna um fjarskyggni í svefni gersam- lega fyrir um 20 árum, er unnt varð að fylgjast með því, hve- narr sofandi mann dreymir og hvenær ekki, en það er að jafn- aði 4 til 5 sinnum á nóttu. Tveir menn voru notaðir við til- raunirnar í senn. Annar svaf, en hinn vakti, og höfðust þeir AÓð hvor í sínu herbergi. Er hinn sofandi mann byrjaði að dreyrr.a, var þeim sem vakti gefið merki um að einbeita sér að mynd, sem honum var rétt, horfa á myndina, en jafnframt hugsa til dreymandans. Er draumtíma mannsins var að ljúka, en hann stendur venjulega yfir 10—30 minútur, var dreymandinn vak- inn og hann látinn segja draum sinn. Er þetta hafði verið gert nokkrum sinnum, voru vélritaðir draumar mannsins, sendir nokkrum mönnum, sem ekkert þekktu til tilraunarinnar, ásamt niyndunum, sem notaðar höfðu verið og nokkrum myndum, sem ekki höfðu verið notaðar. Dómendurnir voru siðan látnir raða myndunum í röð eftir því hve líkar þær voru efni draum- anna. Þá kom í ljós, að þær myndir, sem notaðar höfðu verið, líktust efni draumanna, en þær myndir, sem ekki höfðu verið notaðar, líklust þeim minna. Þessar tilraunir hafa mest verið gerðar vestan hafs. Hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.