Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 12

Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 12
10 MORGUNN það engu breytt um árangurinn, þótt tugir kílómetra væru milli hins dreymandi manns og áhrifavalda. Við þessar til- raunir var mest notað fólk, sem taldi sig oft hafa orðið vart við f]arhrif í draumum sínum. Að lokum ætla ég að skýra frá rannsókn, sem gerð var i Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Varðaði hún sýnir þær, sem sjúklingar virðast stundum sjá á banabeði sínum og virð- ast svipaðs eðlis og skyggni sú, sem við munum heyra Hafstein Bjömsson lýsa rétt hráðum. Annars vegar voru til margar vel- vottaðar frásagnir af slíkri skyggni deyjandi eða feigra manna. Hins vegar töldu ýmsir, að slíkar sýnir væru afleiðing sjúk- dóma eða deyfilyfja og því rugl eitt. Var því ákveðið að hefja víðtækja fyrirspurn meðal lækna og hjúkrunarkvenna, sem sinna deyjandi fólki, og fá þau til að segja frá sjúklingum, sem skýrt höfðu frá slíkum sýnum. Töluverður fjöldi lækna og hjúkrunarkvenna hafði orðið vitni að því, að sjúklingar i bana- legunni skýrðu frá því, að þeir sæju verur, sem ekki voru sýni- legar öðrum. Var hér aðallega um framliðna vini og skyld- menni að ræða, sem sögðust oftast vera til þess komin að hjálpa hinum deyjandi manni yfir um til sín. Oftast fylgdi þessu mikil gleði og hugairó sjúklingsins. Væri hér um hugarrugi eitt að ræða, þótti rétt að álykta að þessar sýnir væru tíðari meðal sjúklinga, sem fengju sterk deyfilyf, sem mun geta vald- ið ofsjónum. Einnig var gert ráð fyrir því, að sjúklingar, sem þjáðust af heilasjúkdómum eða sjúkdómum, sem truflandi áhrif hafa á starfsemi heilans, sæju slíkar sýnir oftar, þar sem þeim hættir að jafnaði meira til ofsjóna. Er hjúkrunarfólkið hafði skýrt frá reynslu sinni og nafni sjúklinganna, voru sjúkraskýrslurnar athugaðar með tilliti til sjúkdóma, sótthita og deyilyfja. Kom þá í ljós, að þessar sýnir sjúklinganna á framliðnum voru tíðari meðal þeirra, sem ekki liöfðu verið undir áhrifum deyfilyfja, tíðari meðal þeirra, sem ekki þjáðust af heilasjúkdómum eða sjúkdómum, sem trufl- andi áhrif hafa á heilastarfsemina, og tiðari meðal þeirra, sem ekki þjáðust af sótthita eða óráði um það leyti, er sýnin varð, en þær voru tíðast á siðasta sólarhringnum fyrir andlátið. Niður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.