Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 14

Morgunn - 01.06.1972, Síða 14
ÆVAR R. KVARAN: DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM Þarna skálmaði hann um á torginu, yfirhafnarlaus, með hendur djúpt: í buxnavösum og uppbrettan jakkakraga til þess að skýla sér fyrir hvassviðrinu og köldu regninu. Tennurnar glömruðu í munni hans. Hann óð um til þess að halda á sér hita. Á nokkurra sekúndna fresti leit hann á torgklukkuna og þyngdi æ meir í skapi. Hér var augsýnilega ungur maður á stefnumóti, og ekki þurfti neina sérstaka skarpskyggni til þess að gera sér ijóst, að unnustan var orðin alltof sein. Hann varð svipþyngri með hverju andartaki. Að lokum stóðst hann ekki lengur mátið og skundaði inn í símaklefann á torginu og hringdi. Eftir andartak virtist sú heittelskaða svara, en ef dæma mátti eftir þeim úrhellisskömmum sem hún fékk — ávörpuð með fullu nafni — þá var ástin í verulegri lægð þessa stundina hjá unga manninum. Allt i einu smellti einliver fingrum og ungi maðurinn vakn- aði eins og af draumi og leit undrandi í kringum sig. Stefnu- mótið var honum horfið gjörsamlega úr minni, eins og það hefði aldrei átt sér stað. En hann starði hálfringlaður fram af sviðinu á áhorfendaskarann í Austurbæjarbíói, þar sem hvert sæti var skipað. Síðan leit hann á mig og dávaldinn, sem stóð hjá honum á sviðinu. Dávaldurinn þakkaði honum samstarfið, sem hinn ungi mað- ur hafði augsýnilega ekki hugmynd um, þegar hann gekk aft- ur til sætis síns í salnum. Já, þetta gerðist sem sagt, á skemmtun í Austurbæjarbíói fyr- ir allmörgum árum, þar sem danskur dávaldur sýndi listir sin- ar, en ég var túlkur hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.